Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 87

Saga - 1955, Blaðsíða 87
163 Finnur Magnússon var sumarið 1809 starfsmaður land- og bæjarfógetans í Reykjavík, þá 28 ára gamall. Hann kom og við sögu Jörgensens, er bauð honum em- bætti og hótaði hörðu, er Finnur vildi ekki við taka. Er vikið að þessu í síðari greininni. Hvað má ráða um greinarhöfundana af greinunum sjálfum? Fyrri greinin er ljós, skipuleg og gagnorð. Höfund- urinn hefur vit á skipum, honum eru hugstæð bág- indin, þegar tók fyrir skipakomur til landsins, korn- skorturinn og ekki sízt veiðarfæraleysið. Honum er ljóst, að talsverðan skipakost þarf til þess að sinna þörfum landsmanna, og hann veit nákvæmlega, hve mörg skip voru send til íslands 1832. Ég ætla, að ekki geti hjá því farið, að höfundurinn sé maður úr verzlunarstétt. Höfundur síðari greinarinnar er maður vanur rit- störfum, margorður og margfróður. Hann kann skil á venjum í viðskiptum milli þjóða og í hernaði, hon- um eru tiltæk dæmi úr fornöld íslendinga og hann veit um framgöngu tveggja íslenzkra stúdenta í vörn Kaupmannahafnar, þó að þá væri liðið hátt á aðra öld síðan. Enda þótt greinarhöfundur kunni glögg skil á því, sem gerðist í Reykjavík sumarið 1809, mætti svo virð- ast, að hann hafi ekki verið þar, af þessum orðum: ---------og vi vide ikke, om vi havde kunnet tilbage- holde en lignende Iver, om vi havde været der til stede Þarna segir frá því, er Trampe greifi var fluttur til skips. Þetta þarf þó ekki að merkja annað en það, að greinarhöfundur hafi ekki horft á, þegar farið var með stiftamtmann. Gat hann jafnvel hafa brugðið sér úr bænum, áður en til tíðinda dró, því að það var á sunnudegi eftir messu. Greinarhöfundur segir, að Jörgensen hafi ekki kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.