Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 95

Saga - 1955, Blaðsíða 95
171 sem enn var dulið. Vér skulum skýra þetta nánar. Vér höfum séð, að íslendingum vár kunnugt um, að ófriðnum var ekki lokið og að það, sem nokkuð mátti af ráða um horfur, virtist benda til þess, að Danir stæðu mjög höllum fæti. Af þeim sökum gátu menn ekki frekar rengt stað- hæfingar Jörgensens en lagt trúnað á þær; menn urðu því að vera jafnt við hvorutveggja búnir. Menn höfðu því ástæðu til þess að spyrja: Eigum vér að fara að Jörgensen og steypa honum? Eigum vér að bíða átekta? Eða eigum vér að gefa oss honum á vald? Fyrstu spurningunni mátti með rökum svara á þessa leið: Ef Danmörk er sigruð eða ísland látið af hendi við England eða ef Englendingar hafa aðeins í hyggju að taka Island hernámi, þá getum vér ekki gert vorum ástsæla konungi neinn greiða með því að gera aðför að Jörgen- sen; hvorki má hefja árásir frá íslandi né heldur hefur það styrk eða tök á því að hrinda meira háttar fjandsamlegri árás, en ef saga Jörgensens er sönn og hann starfar í umboði Englendinga, þá verða örlög feðraeyjar vorrar nógu hörð við þá breytingu eina, og enn verri, ef vér gerum fulltrúa Englendinga til miska. Um aðra spurninguna, þá varð enn að spyrja, hvort hagsmunum konungs og landsins væri búið tjón af því, að menn héldi að sér hönd- um. Því yrði að svara á þessa leið: Hagsmun- um konungs og landsins væri því aðeins hætta búin, að Jörgensen gæfist með þessu tóm til þess að efla svo vald sitt, að erfitt og kostn- aðarsamt yrði að yfirstíga hann. En þetta er óhugsandi, því að þar sem hann getur hvorki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.