Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 57

Saga - 1955, Blaðsíða 57
133 og á dyrastafnum frá Nesland.102) En ljónið var og skjaldarmerki Magnúsar berfætts, þ. e. a. s. gangandi Ijón.103) I íslendingasögum kemur skjaldarmerki þetta og fyrir. f 21. kap. Laxdælu er svo sagt, að Ólafur pá hafði fyrir sér rauðan skjöld, og var dregið á leó með gulli. En í 92. kap. Njálu er sagt, að á skjöld Kára hafi verið dregið leó. Þóra eldri virðist hafa gifzt Jóni Sigmundar- syni um árið 1197, en næsta ár deyr Sigmundur Ormsson, faðir Jóns. Árið 1203 fluttust þau að Svínafelli, og rétt á eftir virðist Þóra hafa andazt. Nú er eigi annað að sjá af þeim litlu heimildum, sem til eru um hana, en að ættar- stoltið birtist þar í miklum metnaði.104) Hins vegar hefur Jón, afi hennar, oft haft tækifæri til að tala við hana og minna hana á ættgöfg- ina, hafi Solveig eigi gert það. Auk þess mun Páll Jónsson móðurbróðir hennar iðulega hafa haft tækifæri til að tala við hana. Þegar svipazt er um í sögu þjóðarinnar frá þeirri 11. til hinnar 13. aldar, verður alls staðar vart við Oddaverjana. Áhrif og ítök þeirra eru geysileg. Allir kannast við Sæmund fróða og Jón helga ögmundsson á Hólum. Færri muna eftir því, að Þorlákur Þórhallsson helgi sótti menntun sína til Oddaverja og varð augsýni- lega aðeins biskup í skjóli Jóns Loftssonar. En sonur Jóns Loftssonar og systur Þorláks, Ragn- heiðar, Páll varð eftirmaður Þorláks og stóð sem biskup að helgi Þorláks. Það má því hafa fyrir satt, að Oddaverjar hafi gefið þjóðinni dýrlinga hennar. Þeir Sæmundur fróði og Jón helgi virðast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.