Saga - 1955, Blaðsíða 63
139
skeidumm, þrennum drottumm og dýrastöfum,
og tveimur hurdum med einum Jarnhring;
fialagolf er J tveimur Jnnstu stafgölfum
Chorsens. Kyrkiann er æred gómul. fúenn og
ágeingeleg, einkumm ad fialvidnumm. — —
(Síra Páli er skipað að gjöra endurbót á
kirkju).-----Enn Profasturenn Er nu ad tala
umm, hvort þad mune ecke kunna ad standast,
þegar þesse Kyrkia er tekenn, ad hún sie læck-
ud, og giord upp aftur med veggium og torf-
þake, so sem flestar kyrkiur hier J lande, þvi
þad sie mióg bágt, ad hallda so háumm tymb-
urkyrkiumm vid göda hefd og magt, so ad
hvorke rifne viderner af sölu nie fordiarfist
af vætumm, falle og ecke helldur J störvidr-
um; Hier til svarar Biskupenn, ad hann med
sitt eindæmi, kunne ecke ad 'leifa, ad stör um-
breiting Sie á Kyrkiunumm giórd, enn seigest
vel gieta sied, ad þessi kirkia væri uppgiord
af Nýumm og sterkum vidum, nægelega stör,
þott hun væri med veggium og under torf-
þake.------
Þskjs. Bps. A, VI, 1. Pakki: Staðir og kirkjur:
Úttekt staðarins hinn 8. júní 1734. Fráfar-
andi síra Páll Högnason, en viðtakandi síra
Magnús Guðmundsson.
-----J firstu var Kýrkiann siálf álitenn,
Hvór óll er af timbre, afgómul, tilgeingenn, og
östædeleg, undervider Kýrkiunnar, einkannlega
Jnnre Stóplarner sýnast sterker og gagnleger,
firer utan hofud til endanna fiiner vera Kunna,
fialvidur Kyrkiunnar bæde ad Jferþake, Súd,
og Þile, er mióg ágeingelegur, og til Sómu bruk-
unar önytur ad oss sinest, þegar Kyrkiann ad
Nyu Uppgiórast skal.