Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 101

Saga - 1955, Blaðsíða 101
177 um fleiri. Þannig hefði hann átt að segja frá því, er Jörgensen fór með liðsmönnum sínum til skrifstofu Vídalíns heitins biskups, í því skyni að rannsaka skjöl hans og hafa þau með sér. Biskupinn var mjög burðamikill og sér- staklega æruverðugur og auk þess manna höfð- inglegastur; hann lauk upp, stóð í miðri gátt- inni og studdi höndum á dyrastafi og ávarp- aði Jörgensen, og kvað fast að, þessum orðum á íslenzku, sem varla hefði verið viðurkvæmi- legt af kirkjuhöfðingja, ef öðruvísi hefði á staðið: „snipstu burtu helvítis hundrinn þinn".1) Þetta nægði til þess að skelfa Jörg- ensen, og hvarf hann frá með gervöllum her sínum. Finnur Magnússon prófessor og Sig- urður heitinn Thorgrímsen land- og bæjar- fógeti, sem þá voru í Reykjavík, voru ófáan- legir til að taka við landfógetaembættinu eða öðrum störfum úr hendi Jörgensens, þrátt fyrir handtöku og hótun um líflát, enda þótt ekki skorti gyllingar á aðra hönd. 1 ferð sinni til Norðurlands ætlaði Jörgensen að neyða Stefán heitinn Thorarensen amtmann til þess að taka við amtmannsembættinu af honum og gegna því í nafni hans. Þegar amtmaður færð- ist undan, brá Jörgensen sverði og hótaði hon- uni bana, en enda þótt Thorarensen amtmaður virðist ekki hafa skarað fram úr að hugrekki °S sýndi ekki sömu staðfestu sem Vídalín bisk- UP í svipuðum aðstæðum, gat Jörgensen ekki beygt hann undir vilja sinn. Borgari á Akur- eyri (sem er um það bil 3 mílur frá Möðru- vallaklaustri) fór af sjálfsdáðum aleinn í laun- :) Þannig prentað; einu orðin á íslenzku í greininni. Saga - 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.