Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 116

Saga - 1955, Blaðsíða 116
192 hann hafði öðlazt biskupsvald til bráðabirgða í Skálholtsbiskupsdæmi. Verður því ekki betur séð annað en ferðin, sem kvæðið segir frá, hljóti að vera ferð Jóns biskups á hina almenni- legu prestastefnu í Skálholti 1548. í ættartöluriti, sem Páll Eggert Ólason eign- aði síra Þórði Jónssyni í Hítardal,1) en er eldra að stofni, er frásögn um misheppnaða ferð, sem Jón biskup fór suður til Skálholts. Frá- sögnin hefst á þessa lund: „Hann (þ. e. Jón biskup) gjörði sig í hið syðra biskupsdæmið, reið suður með miklu föruneyti að inntaka Skál- holt. Daði bóndi Guðmundsson var þar aðkom- andi og fyrir í Skálholti, þegar biskup með sinn flokk kom að norðan, og varði Daði og hans sveinar með liði herra Marteins Skál- holt fyrir þeim feðgum“. Síðan er sagt frá njósnarferð Andrésar Magnússonar, sem fyrr er nefndur, upp að Úthlíð í Biskupstungum, og er sagt, að hann sé heimildarmaður að ýmsu í frásögninni. í einu handriti er og athugasemd við frásögnina eftir Odd biskup Einarsson, og sýn- ir hún, að frásögnin hefur ekki verið frum- rituð síðar en á hans dögum.2) Verður hún því að teljast sæmilega góð heimild. Ferðin er þar ekki ársett, en enginn vafi leikur á, að hún hefur verið farin rétt fyrir alþingi 1548, því að skjöl um skipti þeirra Jóns biskups og Daða sýna, að það eina sinn var Daði með liði til varnar í Skálholti, er Jón biskup vildi ná staðnum. í söguþætti um Skálholtsbiskupa fyrir og !) Menn og menntir I, 9—12. 2) Bisk. Bmf. II, 341—342.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.