Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 49

Saga - 1955, Blaðsíða 49
125 mikill skaði, að dyrastafirnir úr kirkjunni skuli ekki hafa varðveitzt á Valþjófsstað. Svona hurð hljóta að hafa fylgt samsvarandi skornir stafir, en þeir koma hvergi fram. Auk þess má benda á ummæli sira Stefáns, þar sem segir, að hurð- in hafi fyrrum verið breiðari. Hurðin gæti virzt breiðari í minninu, er dyrastafir tveir skornir hafa verið sinn hvoru megin við hurðina. Dyra- stafirnir tveir frá Laufási hafa verið nefndir hér á undan. Þá má rekja sem stafi fyrir innri dyrum trékirknanna á 16. og 17. öld, en því næst fyrir dyrum torfkirkjunnar. Gömlu tré- kirkjurnar í Laufási voru undir sama formi og kirkjan á Valþjófsstað og reyndar flestar hinna trékirknanna. Stafirnir eru ekki eins langir nú og þeir voru í fyrstu. Þeir eru nokkuð skertir til beggja enda, samt eru þeir vel fjórar álnir á lengd. Hér virðist geta komið fram tengsl við hina norsku trékirkju, stafkirkjuna, eins og í svo mörgu öðru. Hins vegar er afstaðan til beinnar sönnunar ákaflega örðug vegna skorts á ritheimildum, fornfræðirannsóknum kirkju- grunna og ekki sízt vegna skorts á byggingar- leifum. Þó skal á það bent, að kirkjurnar fornu að Esjubergi, Gásum og Skeljastöðum voru tré- kirkjur og líklega einnig sú, er stóð að Fjalli í Aðaldal.80) Tjón er það einnig, að ekkert skuli hafa varð- veitzt af lokrekkjuskurðinum á Valþjófsstað. En hann virðist hafa horfið, á meðan staðurinn var í ábyrgð sira Stefáns. Víst er það þó ekki, þar sem úttektin frá árinu 1818 er ekki nógu greinileg til þess að kveða upp fullnaðarúrskurð um það. Sira Hjörleifur Þórðarson virðist þá hafa lát-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.