Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 15

Saga - 1955, Blaðsíða 15
91 árið 1362 og allur skrúðinn með samkvæmt því, sem segir í Flateyjarannál.20) í Skálholtsann- álum er bruni þessi færður til ársins 1355, en Storm bendir á, að ritari sá, sem færði síðustu árin í þeim annálum, hefur farið sjö árum villt. Segir í annálum þeim, að kirkjan hafi brunnið og nær allur skrúðinn.21) Þegar máldagar Haukadalskirkju eru skoðaðir, þá kemur í ljós það, sem búast mátti við. Samanburður mál- daga Staða-Árna frá árinu 1269 og Jóns Hall- dórssonar frá árinu 1331 leiðir í ljós sæmilega samhljóðan. Þau fráhvik, sem eru í hinum seinna, eru aðallega fólgin í aukningu skrúð- ans, eins og eðlilegt er.22) En þegar að Vilkins- máldaga kemur, þá verður allt annað uppi á teningnum. Skrúðinn er nær allur liðinn undir lok.23) Þetta má hafa til hliðsjónar við brun- ann að Valþjófsstöðum. Gerð hússins eins og það kemur fram á ára- bilinu 1641 til 1734 er í aðaldráttum á þá leið, að kirkjan er útbrotakirkja með kór í tveimur stafgólfum, hákirkju eða framkirkju í fjórum stafgólfum og forkirkju í tveimur stafgólfum. Um aldur hennar er ekkert sérlegt tekið fram. í vísitazíunni árið 1697 segir: „Kirkjan í sjálfri sér er æðigamalt og ásjálegt hús að öllu leyti, sem á má sjá.“ En máldagabók Þórðar biskups Þorlákssonar 1685 segir: „Kirkjan gömul af tré.“ Jón Vídalín orðar þetta svo árið 1706: „Kirkjan í sjálfri sér afgamalt hús allt af timbri, mjög tilgengin til norðurs, undirviðirnir eru sterkir, það á má sjá.“ I þessu orðalagi felst auðvitað engin ársetning. En svo vel vill til, að þrjár aðrar höfuðkirkjur austanlands voru um þetta leyti trékirkjur með sömu gerð og þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.