Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 39

Saga - 1955, Blaðsíða 39
115 ari ísfeldt með ærnu ómaki endurbætt, höggvið upp mikið af því bíldhöggvaraverki, sem á henni er, og málað hana síðan svo vel sem hann hafði föng og áhöld til.“ Auk þessa fór fram mikil aðgerð á kirkjunni í heild, sem lýst er nánar í kirkjustólnum, en allir reikningar eru tilgreindir sundurliðaðir. Hefur Isfeldt fengið 18 rbd. 32 sk. árið 1828 og 9 rbd. 16 sk. 1829 auk fæðis, enda var verkið nokkuð um- fangsmikið fyrir einn mann. Meðal annars var gert við stafnþilin bæði. Snikkari ísfeldt er enginn annar en Eyjólfur Ásmundsson Isfeldt, alkunnur hagleiksmaður og lærður snikkari frá Kaupmannahöfn. Af honum eru margar sagnir. Hann lézt árið 1832.05) Hann virðist þá hafa skýrt upp skurðinn forna. Auk þess hefur hann fellt listann og stykkin í hurðina, sem að framan greinir. Þegar vel er gáð, þá sést með fullu öryggi víða, hvar hann hefur rjálað við skurðinn. T. d. hefur hjálmurinn á neðri riddaranum afmyndazt. Nef- björgin er að mestu horfin, og hjálmurinn hef- ur að öðru leyti minnkað og aflagazt. Samt er óhætt að fullyrða, að skurðurinn muni að veru- legu leyti standa sæmilega óhaggaður. Þetta, sem hér hefur verið greint, ætti að vera næg ástæða til þess, að skurðurinn verði tekinn til nýrrar athugunar af færum sérfræðingum. En nokkra stoð við nýtt mat má hafa af því, að partar skurðarins virðast misjafnlega mikið veðraðir. I skrá fornleifasafns Dana er sagt, að hurð- in kom þangað hvítmáluð, en málningunni væri náð af og hurðin „restaureret".66) Sú aðgerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.