Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 29

Saga - 1955, Blaðsíða 29
105 15 þuml., eða 9,73 Hamborgarálnir. Gamla tré- kirkjan hefur sennilega verið öllu breiðari. Ef til vill hefur breidd hennar verið 11,20 álnir, þ. e. a. s. helmingur af lengdinni á allri kirkj- unni. Kirkjan hefði þá verið mótuð af tveim ferningum, þar sem stafgólfið, 2,8 álnir, væri mælir byggingarinnar. Það er eftirtektarvert, að í trékirkjunum þrískipa á íslandi virðist ekki gilda sama hlutfall og í steinkirkjum, þ. e. breidd = % + V2 + 1/4- Hið sama virðist einn- ig eiga sér stað í norsku stafkirkjunum, hliðar- skipin eru þar eigi heldur % af breiddinni. Bæði á íslandi og í Noregi virðast hliðarskipin vera takmörkuð af mismun geisla í innrituðum og umrituðum hring fernings, sem hefur breidd kirkjunnar fyrir hornalínu. Ytri brún innstöpla virðist snerta innritaða hringinn, eða því sem næst. Kórsbreiddin virðist í flestum dæmum koma fram við það að marka innritaðan jafn- hliða þríhyrning í innri hringum; þá er hlut- fallið milli hliðar jafnhliða þríhyrningsins og hornalínu ferningsins ekval 0,6123. Þá vantar ekki nema 57/í0ooo til þess, að hlutfallið þetta verði raunverulegt gullsnið. Hér gæti verið ein- föld aðferð til þess að gullsníða línur með snærisspotta, og skekkjan ekki öllu meiri en að reikna pí ekval 2%, sem er 12/10 00o of mikið. Það má benda á, að flatarmálsmynd þessi er sú eina, sem er kunn úr íslenzkum handritum frá miðöldum. Og á einum stað er sagt, að meistari Galterus hafi sett hana fyrstur manna.60) Er hann vísast sá Galterus, er einvörðungu virðist koma fram í íslenzkum heimildum. Við teikningu hugsaðrar útbrotakirkju úr tré á Valþjófsstað er mynd þessi notuð tvisvar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.