Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 18

Saga - 1955, Blaðsíða 18
94 gluggar hjá brúnásunum ok snúinn þar fyrir speld. Gunnarr svaf í lofti einu í skálanum ok HallgerSr ok móðir hennar.“ — „Þorgrímr Austmaðr gekk upp á skálann. Gunnarr sér at rauðan kyrtil bar við glugginum, ok leggr út með atgeirinum á hann miðjan. Þorgrími skruppu fætrnir — ok hrataði hann ofan af þekjunni.“ — „Þeir sóttu þá at húsunum. Gunn- arr skaut út örum at þeim.“ — „Gunnarr mælti: „Ör liggr þar úti á vegginum — ok skal ek þeirri skjóta til þeirra.“ — „Gunnarr þreif ör- ina ok skaut til þeirra.“ — „Hönd kom þar út,“ segir Gizurr, — ,,ok tók ör, er lá á þekjunni." — „Strengir lágu á vellinum ok váru hafðir til at festa með hús jafnan. Mörðr mælti: „Tök- um vér strengina ok berum um ássendana, en festum aðra endana um steina ok snúum í vind- ása ok vindum af ræfrit af skálanum." Þeir tóku strengina ok veittu þessa umbúð alla, ok fann Gunnarr eigi fyrr en þeir höfðu undit allt þakit af skálanum. Gunnarr skýtr þá af bogan- um, svá at þeir komast aldri at honum.“ — „í þessu bili hleypr upp á þekjuna Þorbrandr Þor- leiksson ok höggr í sundr bogastrenginn Gunn- ars.“ — „Þá hljóp upp Ásbrandr, bróðir hans.“ — „ok fell hann út af vegginum." 29) 1 fyrsta lagi ber að athuga, að Njála muni rituð á síðara hluta 13. aldar, og gera má sér í hugarlund, að lýsingin væri mótuð af þekktri fyrirmynd, sem ef til vill væri yngri en skálinn að Hlíðarenda. 1 öðru lagi var loft í skálanum, líklegast þá yfir framhluta hans. Slíkt loft væri eðlilegt og vel afmarkað, hefði skálinn verið með útbrota- gerð þeirri, sem að framan var lýst, auk þess,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.