Saga - 1955, Blaðsíða 72
148
sjálf var í einu lagi, en í kring um hana var
garöur hringmyndaður, og var þannig dálítill
blettur grasi gróinn kring um sjálft bænhúsið.
Sást móta fyrir smáþúfum á þessum bletti, og
gátu það verið upphlaðin leiði, en ekki þori ég
að fullyrða neitt um það, að svo hafi verið.
Það sást vel móta fyrir dyrum á sjálfu bæn-
húsinu, og hafa þær verið á vesturhlið sunn-
arlega. En á garðinum sjálfum man ég ekki
eftir, að ég tæki eftir skarði eða hliði.----
--------Nú er búið að slétta úr tóftarrúst-
unum og gera nýrækt þarna á stóru svæði. En
ég veit þó alveg nákvæmlega, hvar blettur sá
er, þar sem bænahúsið stóð, og mundi geta leið-
beint þeim, sem vildu kynna sér það einhverra
hluta vegna.
Tilvitnanir.
1) G. Storm: Isl. Ann. bls. 226. — 2) Sama, bls.
xx. — 3) Jarðabók Árna Magnússonar, sbr. Landnámu
og Eiríks sögu rauða. — 4) Isl. Ann. bls. 226 — 27. —
5) Dipl. Isl. II, bls. 327. — 6) Jarðabók XI, bls. 327. —
7) D. I. II, bls. 426, III, bls. 552-53, V, bls. 277-79. —
8) ÍB. 21, fol. — 9) Prestatal Bmf. — 10) ísl. V, bls.
281. — 11) D. I. II, bls. 429. — 12) D. I. XIII, bls. 712-
714. — 13) D. I. II, bls. 641, 801, 824, 831. Sjá enn-
fremur kristinrétt. — 14) D. I. IV, bls. 209—12. —
15) Isl. Ann., bls. 340. — 16) Sama, bls. 148, sbr. bls.
390. — 17) Samkvæmt vísitazíubókum. — 18) D. I. VII,
bls. 25. — 19) D. I. I, bls. 210 og 211. — 20) Isl. Ann.,
bls. 408. — 21) Sama, bls. 214. — 22) D. I. II, bls. 61 —
62 og 667-68. — 23) D. I. IV, bls. 39-40. — 24) D. I.
III, bls. 133. — 25) Blanda VII, bls. 318. — 26) Sama. —
27) L. Dietrichsson: De norske Stavkirker, bls. 11. —
28) Harry Fett: Norges Kirker i Middelalderen, bls. 4.
— 29) Forntida gárdar i Island, bls. 211, fig. 144. —
30) ísl. XI, bls. 172—74. — 31) Sbr. „kirkjukaðall“ o. 1.
í Fornbréfasafninu. — 32) ísl. I, bls. 236. — 33) ísl. V,