Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 114

Saga - 1955, Blaðsíða 114
190 júní). Hér með lét hann slá mína menn og handdraga af þeim þeirra verjur og aðra þá peninga, sem eg hugða mér til þingkostar. Svo og lét hann grípa fyrir mér sex voðir vaðmáls úr kirkjunni á Þingvelli í engri minni heim- ild, hver vaðmál eg hefi enn ei fengið aftur".1) Samkvæmt lögum skyldu allir þingheyjendur komnir til alþingis kvöldið fyrir Péturs messu og Páls. Jón biskup hefur verið kominn þangað á réttum tíma, og hafa birgðamenn Daða orðið þar fyrir honum. Hefur hann þá ekki getað stillt sig um að láta ræna birgðamennina, er Daði, húsbóndi þeirra, hafði gert sig svo ber- an að fjandskap við hann í Skálholti. Daði hef- ur ætlað til alþingis að afliðinni prestastefnu og hefur lagt svo fyrir birgðamennina, að þeir skyldu þá vera þangað komnir, en líklega hefur okkert orðið af alþingisferð hans. Hinn 3. júlí eru herra Marteinn og nokkrir stuðningsmenn hans, þar á meðal Daði, staddir í Skálholti og eru þá vottar að samningi milli bræðra herra Gizurar heitins og ekkju hans.2) Líklega hefur enginn þeirra riðið til alþingis þetta ár. Þeir hafa ekki þótzt hafa styrk til þess eftir það, sem á undan var gengið, og hefur Jón biskup ráðið þar öllu. Hann var á þessu alþingi sam- þykktur af almúganum að vera umsjónarmað- ur (administrator) Skálholtsbiskupsdæmis,3) og hafði honum þá orðið allmikið ágengt. En sjálfsagt hefur honum þótt ljóður á, er hann hafði ekki náð Skálholtsstól á sitt vald. ’) ísl. fbrs. XII, 492—493. 2) ísl. fbrs. XI, 650. 3) ísl. fbrs. XI, 728.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.