Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 35

Saga - 1955, Blaðsíða 35
111 þá ætti skýringin á töppunum að vera fengin. Hurðin ætti þá að hafa leikið á hjarra, ás, sem festur hefur verið við hurðina, en leikið í gróp- um í syllunum. Hér fengist þá einnig önnur skýring á orðatiltækinu: að reisa sér hurðarás um öxl, því eigi mun það heiglum hent, er hurð- arflekinn fylgir með. Þetta atriði ætti einnig að benda til þess, að hurðin hafi verið flöt að ofan um það leyti, því efsti tappinn, sem sér fyrir, situr í bogaröðinni. Hjarrabúnaður virð- ist vera orðinn mjög sjaldgæfur um þetta leyti. Virðist hann fremur benda til eldri tíma. Breidd hurðarinnar 99 sm, en ekki 99,5 sm, sem A. Bæksted segir bls. 196, er furðu nærri hinni fornu stiku, er Páll biskup Jónsson kom á, eins og segir í 9. kap. sögu hans. Þó má enga álykt- un draga af þessu, því hurðarbreiddin kann að stafa af fjalabreiddinni einvörðungu. Árið 1706 segir: „Hurð er stór og sterk fyrir kirkjunni með gömlu verki og einum járnhring innsettum með silfur og engri læsingu. önnur hurð á járnum fyrir forkirkju með hespu og lás.“ Hið sama kemur fram árin 1721 og 1734. Það virðist þá vera öruggt, að innri hurðin skorna hafi verið stærri en sú ytri. Og líkur nokkrar benda til þess, að hún hafi einnig verið óskert á meðan kirkjan hélzt sem trékirkja. Er kirkjunni hafði verið breytt í torfkirkju eftir árið 1734, verða ummælin um hurðina á þessa leið: Árið 1748 segir: „Hurð á járnum með skrá, lykli og járnhring gamalsilfruðum." Árið 1765 segir: „Fyrir dyrum er hurð á járnum með skrá, lvkli og járnhring.“ Auk þess eru taldir 2 glergluggar á þilinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.