Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 13

Saga - 1955, Blaðsíða 13
89 ekki sé hægt að fá neitt frekar fram hér um slóðir. —“ Sbr. þó bréf Halldórs Stefánssonar. Framanritað mál gæti stutt þá skoðun, að kirkjubruni þessi árið 1361 hafi orðið að Val- þjófsstöðum í Núpasveit. Frekar munu munkar á Möðruvöllum hafa gaumgæft það, er gerðist á hagsmunasvæði þeirra í Norðurlandi en í Austfjörðum, sem eru svo miklu fjær. Þar við bætist, að það er einkennilegt, að bruni höfuð- kirkju í Austfjörðum skuli ekki koma fram í Skálholtsannálum, sem eru áreiðanlegir um þennan tíma. Til frekari áréttingar við framanritað skal á það bent, að samkvæmt Vilkinsmáldaga 1397 var kirkjan að Valþjófsstað í Fljótsdal óvenju auðug að öllu, sem kirkju mátti prýða.14) Að vísu er máldaginn í Fornbréfasafninu prent- aður eftir transskriptarbréfi frá árinu 1441, en samhljóða eða því sem næst stólseftirritun- um frá 17. öld að máldagabók Vilkins, sem geymd eru í Biskupsskjalasafninu. Máldaginn er ekki frummáldagi, eins og hann liggur fyrir. Við sjálfan frummáldagann hefur verið bætt ýmsum liðum við seinni tækifæri. Auk þess segir í upphafi hans, að kirkjan eigi heimaland allt. Nú segir í Gottskálksannál, að árið 1306 hafi Valþjófsstaður orðið ,staður‘, þ. e. a. s. ,beneficium‘, en áður var þar hálflendi (hálf- landi, hálfkirkja).15) Fróðlegt hefði verið að vita, með hvaða hætti þetta varð. Ef til vill gætu hér verið einhverjar eftirhreytur Staðamála á dögum Árna biskups Helgasonar. Heimild aðra um þetta mál er ekki að finna, nema ske kynni, að orðin í Konungsannál 1305: „Gefnir staðir prestum í Skálaholtsbyskupsdæmi", eigi við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.