Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 112

Saga - 1955, Blaðsíða 112
188 hin eftir alþingi. Á prestastefnunni í júnímán- uði hafði verið gert allt eða flestallt, sem gera þurfti, og var því engin skynsamleg ástæða til að halda aðra svo skömmu síðar, enda er henn- ar hvergi getið í samtímaheimildum eða öðr- um sjálfstæðum gögnum. Er því óhætt að hafna gersamlega þeirri tilgátu, að Jón biskup hafi farið nokkra ferð til Skálholts eftir alþingi 1548. í tveimur öðrum samtímaheimildum er minnzt á þessa herforystu Daða í Skálholti. í bannfæringarbréfi Jóns biskups yfir Daða 2. jan. 1549 stendur þessi klausa: „1 fyrstu grein, að hann (þ. e. Daði) var flokksforingi með stjórn og styrking með þeim hermannaflokki, sem stóð með vopnum og verjum í kirkjugarð- inum í Skálholti í almennilegri prestastefnu og hindraði mig, svo að ég mátti ekki inn ganga í kirkjuna eður kirkjugarðinn að gjöra þar biskuplegt embætti, sem eg tilbauð mig og eg var til skyldur að lögum".1) í annan stað segir í skýrslu Daða um skipti þeirra Jóns biskups, að um haustið 1549, er þeir bræður, síra Björn og Ari, höfðu hand- tekið Martein biskup og síra Árna Arnórsson í Hítardal og komu í Snóksdal, hafi þeir skrif- að Daða heim þangað, að eg skylda nú sækja þá upp yfir túnið og þeim lægi nú meir á en þá eg hafði verið fyrir hermannaflokki í Skálholti og varið sínum föður, biskup Jóni, dómkirkjuna þar, svo hann hefði ekki mátt hreinsa hana af þeirri vonzlegri saurgan, sem henni hefði 1 langa tíma gjörð verið ókristilega. D ísl. fbrs. XI, 684.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.