Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 30

Saga - 1955, Blaðsíða 30
106 Aðallega af því, að öll mál hússins leynast þá í myndinni, sem menn geta prófað, ef þeir hafa hug á. Hins vegar er útkoman ekki sem ógeð- þekkust og sennilega ekki mjög fjarri sanni. Prófun á teikningum af kirkjum frá miðöld- um virðist gefa sæmilega raun um það, að mynd- ina megi nota. Hins vegar kemur myndin einn- ig að mörgu leyti heim við kenningu Macody Lunds um regluna „Ad Quadratum“. Eftirtektarvert er, að þverskurður hússins er svipaður Skálholtskirkju á teikningum Cleve- leys frá árinu 1772, en þær hafa víða birzt.61) En varlegra er að ætla, að hér sé um eintómar skemmtilegar tilviljanir að ræða. Á teikningunum er hurðin alls staðar sett í réttri stærð samsvarandi mælikvarða hússins. Nú var kórsbreiddin í Odda lengri hluta gull- sniðs kirkjubreiddarinnar. Ef kórsbreiddin á Valþjófsstað væri reiknuð samkv. Galterusi, þá yrði hún 6,859 álnir eða 391,41 sm. En útbrot- in á kórnum yrðu fundin með því að margfalda þá tölu með 0,6123 (= um 2,4 milli innstöpla). Milli kórs og framkirkju var hálfþil með raunverulegum kórdyrum. Dyr voru milli fram- kirkju og forkirkju og útidyr á forkirkju. Hurð- in fræga var fyrir innri dyrum. í forkirkjunni hengu klukkurnar, sennilega á einhverjum út- búnaði yfir bitanum milli stafgólfanna. Næsta vandamál, sem greiða þarf úr, eftir því sem hægt er, er um hæð kirkjunnar. í vísi- tazíunni árið 1727 fæst nokkur vísbending um það mál. Jón biskup Árnason skipaði þá sira Páli prófasti Högnasyni að gjöra endurbót á kirkjunni, en prófastur óttaðist kostnaðinn, og segir í vísitazíunni: „En prófasturinn er nú að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.