Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 46

Saga - 1955, Blaðsíða 46
122 ið að skoða nú, líkneski, sem Gísli biskup Odds- son nefndi litla lögmann,77) en í seinni vísitazí- um fram á 18. öld, unz það hverfur, er nefnt líkneski Þorkels Geitissonar. Væntanlega er átt við Þorkel Geitisson í Krossavík. Á fyrra hluta 19. aldar virðist minningin um hinar fornu trékirkjur hafa fyrnzt. Þar við bæt- ist, að Valþjófsstaðarhurðin var þá eina skorna hurðin, sem til var frá fornu fari í Austfjörð- um, og líklega sú eina í öllu landinu eftir því, sem ég kemst næst. Þó höfðu þær verið til í kirkjum samkvæmt vísitazíunum og það meira að segja í Ási í Fellum fram um miðja 18. öld í næsta nágrenni Valþjófsstaðar. Á 17. og 18. öld þótti Valþjófsstaðarhurðin merkileg fyrir vænleika sakir, og því var hún skilgreind sem stór og sterk. Eftirtektarvert er það, að jafn- glöggur athugandi og Sveinn Pálsson, er sá hurðina árið 1794, skyldi ekki geta skurðarins, heldur einvörðungu hurðarhringsins, og taldi hann nauðalíkan þeim, er sat í kirkjuhurðinni á Stafafelli.78) Sá hringur er nú í Þjóðminja- safni. Það er átakanlegt að athuga, hversu mikil og ör hnignun átti sér stað á 18. öld í varðveizlu fornra kirkjugripa. Þá fyrst á hið mikla mynda- brot siðskiptanna sér stað, og er það vafalítið afleiðing heittrúarstefnunnar. Þá fyrst heimta prófastar og biskupar í burt úr kirkjunum hina og þessa pápístiska gripi eins og líkneski Þor- kels Geitissonar á Hofi. En skynsemistrúar- stefnan verður ekki til að bæta þar um, því hún sópaði öllu gömlu drasli í burt, eða ásetti sér það. Væri hægt að segja frá mörgum grátleg- um sögum um meðferð gamalla og merkra gripa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.