Saga


Saga - 1955, Blaðsíða 19

Saga - 1955, Blaðsíða 19
95 sem það hefði verið vel manngengt. Þorgrímur Austmaður gekk upp á útbrotaþekjuna, en Gunnar sá hann út um gluggann og rak atgeir- inn í hann miðjan. Þorgrímur hafði þá verið kominn upp á útbrotaþekjuna. En gluggi í lóð- réttu þili veitir góða aðstöðu til að beita lag- vopni, — betri en skáhallur gluggi undir hliðar- ás. Því næst hófst sókn og vörn, og er auðséð, að Gunnar hafðist við eftir sem áður í loftinu og notar gluggana sem skotraufir. Þá sagði Gunn- ar: „Ör liggur þar úti á veggnum". Nú var bú- ið að segja, að skálinn hafði verið úr viði ein- um, og tekið fram til frekari áherzlu, að hann væri súðþakinn. Hins vegar virðist líka sýni- legt af frásögninni, að slíkt muni hafa verið óalgengt. Veggurinn, samkvæmt framsetning- unni hér, ætti þá að vera útbrotaþekjan, saman- ber síðar: „tók ör, er lá á þekjunni". Gunnar hafði fullkomna varnaraðstöðu. Til þess að hægt verði að sækja að honum, varð að rjúfa skarð í vígið, svo vopn fengju bitið hann. Mörð- ur sá kaðla, sem notaðir voru til að festa með hús og þá líklega í stórviðrum. Þetta gæti stutt þá skoðun, að húsið væri með útbrotagerð og því nokkuð hátt, en allt úr tré.30) Kaðlarnir voru festir í mæniás á meðan athygli Gunnars var beint annað, og þakinu svipt af, a. m. k. á kafla. Því fann hann það of seint, en hins vegar hafði hann enn skjól af efri veggjum til varnar. Því hljóp Þorbrandur Þorleiksson upp á neðri þekjuna, sem enn stóð óhögguð, en var drep- inn. Og fór einnig svo fyrir Ásbrandi. Og „féll hann út af vegginum", þ. e. a. s. útbrotaþekjunni. Eldhúsið, þ. e. skálinn, í Krossavík var 35 faðmar á lengd, fjórtán álnir á hæð, en aðrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.