Saga


Saga - 1993, Síða 287

Saga - 1993, Síða 287
RITFREGNIR 285 Ritgerð Jóns Viðars er mjög fróðleg og byggist á víðtækum lestri heimilda. En svo virðist sem hann leggi allar heimildir að jöfnu, hvort sem um er að ræða Grrígrís, Sturlungu, Hómilnibökiim eða Islendingasögur. Frásögn Egils sögu af Agli Skalla-Grímssyni ellihrumum og auðmýktum eykur listrænt gildi hennar, en hún þarf ekki þar fyrir að vera heimild um ævikjör gamal- menna á þjóðveldisöld. I greininni „Sauðafell. Um leiðir og völd í Dölum við lok þjóðveldis" setur Helgi Þorláksson fram þá kenningu, að Sturla Sighvatsson hafi valið Sauða- fell til búsetu vegna þess, að bærinn lá nálægt þjóðbraut. Af því má álykta, að samgöngur hafi verið farnar að skipta höfuðmáli í pólitískri baráttu um 1200. Um leið fara nýir tímar í hönd, þegar smágoðar hverfa, en í stað þeirra koma stórgoðar, sem ráða einir á tilteknum svæðum. Helgi hefur áður feng- ist við svipað efni í bók sinni Gamlar götur og goðavald, sem fjallar um höfuð- bólið Odda og samgönguleiðir í Rangárþingi. Helgi er hugmyndaríkur í rannsóknum sínum og leitar hér sem oft áður á vit annarra fræðigreina eins og jarðfræði, landafræði, byggðarsögu og örnefnafræði. Byggðarsaga var viðfangsefni Björns Teitssonar í fyrirlestri, sem hann hélt fyrir nokkrum árum, en birtir hér nokkuð aukinn og endurbættan. Björn rifj- ar upp sögu norrænna eyðibýlarannsókna um tímabilið 1300-1600, en þær fóru að mestu fram á árunum 1969-80 og skýrir frá helstu niðurstöðum þeirra. Tryggvi Gíslason er með nýstárlegar hugleiðingar um merkingu orðsins hörgur í örnefninu Hörgárdalur. Hann vill ekki taka undir þá fullyrðingu, að dalurinn dragi nafn af heiðnum blótstöðum (hörgum), heldur leitar skýring- ar í sérstakri lögun fjalla í Hörgárdal og vísar til orðsifjafræði og svipaðra ör- nefna í Noregi. Tvær greinar fjalla um bókmenntasögu. I annarri þeirra, „En norsk klerk fast for de 400 aar forleden", kemur Böðvar Guðmundsson dálítið við kaunin á þjóðarstolti Islendinga, þegar hann dregur í efa, að rétt sé að kalla alla þá menn íslenska, sem skrifuðu bækur á fornri tíð og tekur dæmi af Orkneyinga sögu. I hinni greininni spyr Kolbrún Haraldsdóttir: „Hvenær var Egils saga rituð?" Hún rekur tilgátur fræðimanna um þetta efni allt frá 19. öld og tekur afstöðu til þeirra, en hallast helst að því, sem Jónas Kristjánsson hefur áður haldið fram, að Egils saga muni vera elst íslendingasagna og hugsanlega tengiliður milli þeirra og konungasagna. Að síðustu vil ég fara orðum um ritgerð Más Jónssonar, „Sautján konur. Forboðnir liðir í kristinrétti Árna Þorlákssonar 1275". Hún er, að mér sýnist, rækileg frumrannsókn, og vitnar Már í ýmis höfuðrit, sem vísast eru á fárra manna vitorði hér á landi, eins og Patrologia latina, Monumenta Germaniae Historica og Decretum Magistri Gratiani. Meginviðfangsefni hans var að finna fýrirmynd þeirra sautján kvenna, sem taldar eru upp í ákvæði kristinréttar Arna biskups um forboðnar samfarir. Hann rekur fyrst slóðina aftur til Gula- þingslaga eldri, fer síðan víða um í tíma og rúmi og kemst að þeirri nið- urstöðu, að höfundar Gulaþingslaga hafi að líkindum haft 18. kafla 3. Móse- bókar til viðmiðunar, en unnið að öðru leyti sjálfstætt verk. Ákvæði kristin- réttar gekk aftur í Stóradómi, en refsingar voru þá hertar, og gilti fram á 18. öld.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.