Íslenzk tunga - 01.01.1965, Qupperneq 120

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Qupperneq 120
118 RITFREGNIR student a rapid, but thorough, introduction to thc most important formal fea- tures of the language". Og hann virðist gera sér glögga grein fyrir aðaldrátt- um, þeim undirstöðuatriðum, sem byrjandi þarf að tileinka sér. Annað er ekki hoðið upp á. Höf. virðist einnig vera slyngur að framreiða efnið á þann hátt, að engum ætti að verða bumbult af. Námsefninu er skipt í 15 hóflega stóra skammta eða lexíur (lessons). I hverri lexíu er lestrarkafli, málfræðigreinar, æfingakaflar og orðaskrá. Aftast í hók- inni er svo heildarorðasafn með þýðingum og málfræðilegt efnisyfirlit. Málið á lesköflunum er ósvikið. Þeir eru allir úr íslenzkum fornritum, ís- lendingasögum, Heimskringlu og Snorra-Eddu. Fyrstu kaflarnir eru örstuttir og einfaldir og þýddir í heild á ensku. En svo smáþyngist róðurinn, og frá og með 5. lexíu er látið nægja að þýða einstök orð milli lína. Allar þýðingar eru gerðar af mikilli nákvæmni. Á eftir lestrarköflunum eru tekin fyrir ýmis málfræðiatriði i stuttum grein- um og í þeirri röð, sem hæfa þykir við námið. Þetta er aðallega beyginga- fræði, en hljóðfræði og framburður látinn eiga sig. Ilöf. gerir ráð fyrir því í formála, að flestir þeirra, sem bókina nota, muni hafa kennara, sem geti leið- beint um framburð, og hafi kennarinn þá óbundnar hendur tim það, hvort hann kennir endurgerðan framhurð eða nútímaframhurð. Yfirleitt er ekkert farið út í málsögu, nema þar sem heita má óhjákvæmilegt til skýringar að minnast á slíkt; annars er fjallað um heygingar og orðmyndir, eins og þær ldasa við í lestrarköflunum. Það er dálítið eftirtektarvert, hvernig liöf. hlutar beygingafræðina sundur. Ég hefi þá einkum í huga beygingu nafnorða og lýsingarorða. í kennslubókum eru venjulega tekin dæmi um heildarbeygingu eins og eins orðs og slík beyg- ingardæmi þá flokktið eftir stofnum. Hér er ekkert minnzt á stofna, heldur byrjað á því að kenna endingar nefnifalls og eignarfalls, fyrst í eintölu, siðar í fleirt., fyrst í sterkri beyg'ingu, síðar í veikri, fyrst í karlkyni, síðar í hk. og kvk. Þegar því er lokið, er komið aftur í 6. lexíu, og þá fyrst eru teknar fyrir endingar þf. og þgf. á svipaðan hátt. Frá þessu er þó sú undantekning, að í 3. lexíu er orðið skip beygt í öllum föllum eintölu sem dæmi um sterka beygingu hvorugkenndra nafnorða. Oðrti hverju eru svo til upprifjunar endurtekin atriði, sem áður voru komin, og þá stundum jafnframt dregnar santan beygingarend- ingar í stærri heild, svo að nemandinn fari ekki heldur á mis við allt yfirlit. Öll áherzla er lögð á að draga frarn það, sem breytist við heygingu, en það eru einkum endingar, svo að þær eru oftast látnar tala sínti máli einar, en stofn- um sleppt. Nú geta stofnar að vísti verið breytilegir líka (vgll-r, vell-i, vall-ar). Slíkur breytileiki er lögmálsbundinn, og má því gera grein fyrir honum, þótt ekki sé gripið til sögulegra skýringa að neinti ráði. Á einttm stað er t. d. skýrt, hvernig a og p skiptast á í veikum kvenkynsorðum (saga — spgu), á öðrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Íslenzk tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.