Íslenzk tunga - 01.01.1965, Qupperneq 123

Íslenzk tunga - 01.01.1965, Qupperneq 123
RITFREGNIR 121 sem er frá fyrri hluta 19. aldar og mest viðauki við orðabók Björns Ilalldórs- sonar, og safn Björns M. Ólsens rektors, er safnaði miklum orðaforða úr mæltu máli í lok aldarinnar. Hafði B. M. Ó. styrk til að ferðast um land í þessu skyni, og var hlutur hans í þessari bók svo stór, að til orða kom, að hann yrði talinn höf. hennar ásamt S. B. Til þessa kom samt ekki, en hið mikla orðabókarverk var helgað minningu hins merka vísindamanns — og var það verðskuldaður heiður. 1 Bl. kom í fyrsta skipti fram mikill fjöldi orða og orðasambanda, sem lifði á vörum fólks í einstökum héruðum eða byggðarlögum, en er þess eðlis, að hann er sjaldan bókfestur. Komu hér að miklum notum orðasöfn þau, er að framan getur. En auk þess bættist f jölmargt við fyrir tilstuðlan samverkamanna S. B., og hygg ég, að þar hafi hlutur hins merka skóla- og vísindamanns Jóns Ófeigssonar orðið drýgstur. Vissulega vantar margt í Bl., en við, sem oftast not- um bókina og sýslum þar að auki við orðasöfnun, býsnumst samt oft yfir því, hversu margt hefur þrátt fyrir allt komizt þar með í fyrstu lotu. Er þess vegna óhætt að taka undir þau ummæli, sem sr. Jóhannes L. L. Jóhannsson viðhafði í ritdómi um orðabókina. Hann sagði :2 „Bókin er risavaxið stórvirki, sem skapa mun höfundi sínum dr. Sigfúsi Blöndal æfinlegan heiður um ókomnar aldir.“ Segja má, að það hafi verið mikil og óvenjuleg framsýni, er stofnaður var sérstakur sjóður, Islenzk-danskur orðabókarsjóður, og ákveðið, að tekjur af sölu Bl. rynnu í hann og yrðu notaðar til endurútgáfu hókarinnar. Var höf. líka vel ljóst, að verki þessu var áfátt í ýmsum greinum og því þörf á endur- nýjun bókarinnar, svo að hún gæti sem bezt svarað kröfum tímans. Bl. var gef- in út í 3000 eintökum, og seldust þau upp á næstu 20 árum eða svo. Var salan víst aldrei mjög ör, enda mátti segja, að verð bókarinnar væri hátt, miðað við kaupgetu almennings á þeim tímum. Á árunum 1951 til 1952 var orðabókin síð- an ljósprentuð í jafnstóru upplagi og fyrri útgáfa. Seldist þessi nýja útgáfa svo vel, að nú mun hún með öllu þrotin. Varð verulegur hagnaður af þeirri útgáfu, og rann liann í orðabókarsjóðinn. Þegar hér var komið sögu, var ákveðið að safna í viðaukabindi þeim helztu orðum, sem bætzt höfðu í málið síðustu ára- tugi og jafnframt þeim eldri orðum, sem skotizt höfðu fram hjá við samningu Bl. Var þörf fyrir slíka viðbót orðin brýn. Fram að þeim tíma, er BI. kom út, höfðu íslendingar verið h'tt snortnir af erl. áhrifum, enda lengst af bundnir á klafa erl. yfirráða í landi sínu, frá því er fyrstu landnemarnir settust að á íslandi. En árið 1918 urðu þáttaskil í sögu þjóðarinnar, er hún hlaut fullveldi í flestum máliim. Af þessu frelsi lilaut eðli- lega að leiða, að erl. menningarstraumar og framfarir í flestum greinum tækju að herast hingað til lands og það allhratt. Við þetta bættust ísl. tungu fjölmörg ný heiti á hlutum og hugtökum, er engin slík voru áður fyrir í málinu. Svo sem kunnugt er, hefur mikið verið unnið að nýyrðasmíð sfðustu áratugi og mörg 2 Skírnir XCIX (1925), 220. bls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Íslenzk tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.