Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Page 4
Á ÞESSU ÁRI TELJAST LIÐIN VERA
frá fœdingu Krists 1956 ár;
frá upphafi júliönsku aldar .......................................... 6669 ár;
frá upphafi íslandsbyggðar............................................ 1082 —
frá upphafi alþingis ................................................. 1026 —
frá kristnitöku á íslandi............................................. 956 —
frá upphafi konungsríkis á íslandi ................................... 694 —
frá því, er ísland fékk stjórnarskrá ................................. 82 —
frá því, er ísland fékk innlenda ráðherrastjórn ..................... 52 —
frá því, er ísland varð fullvalda ríki ............................... 38 —
frá þvi, er ísland varð lýðveldi ..................................... 12 —
Árið 1956 er sunnudagsbókstafur AG, gyllinital 19 og paktar 17.
Lengstur sólargangur í Reykjavík er 21 st. 09 m.,
en skemmstur 4 st. 07 m.
MYRKVAR.
Árið 1956 verða 2 myrkvar á sólu og 2 á tungli;
1. Deildarmyrkvi á tungli 24. maí. Sést ekki hér á landi.
2. Almyrkvi á sólu 8. júní. Sést aðeins á sunnanverðu Kyrrahafi.
3. Almyrkvi á tungli 18. nóvember, Tungl er í hásuðri frá Reykjavík á miðnœtt,;
þ. 17. nóvember. Að morgni þess 18. nóvember hefst myrkvinn kl. 4 03. Almyrkvinn
stendur frá kl. 5 08 til kl. 6 27, en myrkvanum lýkur kl. 7 33, eða um 1% stundu
fyrir sólarupprás.
4. Deildarmyrkvi á sólu 2. desember. Sést um meginhluta Evrópu og Asíu, en
þó ekki hér á landi.
(2)