Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Page 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Page 29
sínu eigin landi. Sennilega hefur þó þetta fremur orðið til að hvetja baráttuhug hans. Hann hefur verið hinn mikli prédikari og jafnvel safnað að sér læri- sveinum, líkt og spámenn i fyrri daga. Imperial-hótelið í Tokió er sennilega eitt af fræg- ustu verkum F. L. W. Hússtæðið var hálfþornuð botn- leðja, þar sem áður hafði verið innsti hluti Tokió- fjarðarins. Þar var ekkert fast grunnstæði og þvi neðar sem dró varð leðjan meyrari og svikulli. Auk þessa var hér um að ræða eitt mesta jarðskjálftaland jarðarinnar. Timbur- og pappahús Japana stóðu ágæt- lega á slíkum grunni, en hlutverk F. L. W. var að byggja margra liæða nýtizku hús úr stáli og steini. Það kom sér vel, að Wright var afburða verkfræð- ingur, en það leysti þó ekki allan vandann. Svipmót hússins mátti ekki særa hinn hárfína og þroskaða þjóðlega listsmekk. Hús úr svo framandi byggingar- efnum varð þó aðeins óbeint samræmt japansltri list. En húsið var reist og þótti takast afburða vel. Tæplega áratug síðar hrundi Tokióborg í einum meiri háttar jarðskjálfta sögunnar. Daginn eftir sendu eigendur hótelsins F. L. W. eftirfarandi skeyti: Imperial-hótelið stendur óbilað upp úr rústum Tokió. Frank Lloyd Wright nýtur nú heiðurs og virðingar um allan heim. Það eru næstum þrjátíu ár siðan liið íhaldssama Academie Royale de Beaux Arts í Frakk- landi gerði hann að heiðursfélaga sinum og sömu virðingar hefur hann hlotið frá flestum meiri háttar háskólum og arkitektafélögum annarra þjóða. 2. Le Corbusier. Charles Edouard Jeanneret, öðru nafni Le Corbusier, fæddist í La Coux-de-Fonds i franska hlutanum af Sviss árið 1887. Forfeður hans höfðu verið listmál-" arar og myndskurðarmenn í marga ættliði og Le (27)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.