Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Page 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Page 73
Hallgrímur Helgason tónskáld doktorsritgerð við há- skólann í Ziirich. Fjallaði hún um byggingu og fram- sagnarhátt hins sögulega þjóðlags á íslandi og for- sögu þess. Sigurður Helgason frá Akureyri varði doktorsritgerð við Princetonháskóla i Bandaríkjunum. Fjallaði hún um Banach-algebru og nærri periódiskar funktionir. Pálmi Hanness. rektor var í jan. kjörinn heiðurs- félagi danska jarðfræðingafélagsins. Dr. Sigurður Þórarinsson var í mai kjörinn útlandsfélagi brezka jarðfræðingafélagsins. — 117 stúdentar voru braut- skráðir úr Menntaskólanum i Reykjavik. Þrir þeirra hlutu ágætiseinkunn, Þorsteinn Sæmundsson, 9,42, Erlendur Lárusson, 9,04 og Höskuldur Baldursson, 9,03. Úr Menntaskólanum á Akureyri voru braut- slcráðir 35 stúdentar. Hlutu þrir þeirra ágætiseink., Sveinn Jónsson, 9,54, Haukur Böðvarsson, 9,18 og Helgi Sigvaldason, 9,04. Menntaskólinn á Laugar- vatni brautskráði i fyrsta sinn stúdenta, 10 að tölu. Þrír þeirra hlutu ágætiseink., Árni J. Bergmann, 9,36, Hörður Bergmann, 9,00 og Tryggvi Sigurbjörnsson, 9,00. Úr Verzlunarskólanum í Rvik var brautskráður 21 stúdent. Hæsta eink. hlaut Ragnheiður Jónsdóttir, I. eink., 6,91 (eftir einkunnastiga Örsteds). Miðskólaprófi (landsprófi) lauk 371 nemandi. Af þeim hlutu 280 nógu háa einkunn til að fá inngöngu í mennta- og kennaraskóla. Hæsta einkunn hlaut Gvlfi ísaksson, Gagnfræðaskóla Austurbæjar, Rvík, ágætiseinkunn, 9,62. Raforkumál. Samþykkt var á Alþingi ný löggjöf um raforkumál, og miðaði hún einkum að rafvæðingu sveita og þorpa. Þverárvirkjun i Steingrimsfirði var formiega vígð 4. sept., en hafði þá starfað um hrið. Unnið var að lagningu rafveitukerfis á Hólmavik og hafin lagning rafveitulínu til bæja i Kirkjubólshreppi. Fossárvirkjun á Snæfellsnesi tók til starfa 18. sept. Lokið var uppsetningu nýrrar rafstöðvar á Flateyri. (71)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.