Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Side 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Side 81
Nýtt barnaskólahús var tekið i notkun á Djúpavogi. Unnið var að byggingu samkomuhúss á Reyðarfirði. Þar var og unnið að smið frystihúss. Unnið var að byggingu póst- og símahúss á Egilsstöðum. Umbætur voru gerðar á Egilsstaðaflugvelli. Miklar umbætur voru gerðar á húsmæðraskólahúsinu á Hallormsstað. Á Seyðisfirði var unnið að byggingu fiskiðjuvers. Unnið var að rafstöðvarbyggingu á Vopnafirði. Á Heiðarfjalli á Langanesi var unnið að byggingu radarstöðvar. Flugvöllur var gerður við Þórshöfn. Unnið var að byggingu skólahúss og félagsheimilis í Kelduhverfi. Unnið var að byggingu póst -og síma- húss á Húsavík. Gerður var flugvöllur í Grímsey og var hann tekinn í notkun í júlí. Hin nýja bygging útibús Landsbankans á Akureyri var vigð 12. júní. Unnið var að gerð flugvallar við ósa Eyjafjarðarár. Var hann tekinn i notkun 5. desember, en var þá ekki fullgerður. Lokið var byggingu félagsheimilis í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Miklar umbætur voru gerðar á vatnsveitu Dalvikur. Lokið var byggingu gagnfræðaskólahúss á Siglufirði. Rétt fyrir 12,000 fjár var byggð á Laufskálaholti i Hjaltadal. Lokið var byggingu póst- og símahúss á Sauðarkróki. Hafin var gerð sundlaugar á Sauðárkróki. Þar var og lokið smíð slátur- og frystihúss. Hinu nýja sjúkrahúsi á Blönduósi var að mestu lokið. Hafinn var undirbún- ingur að stækkun frysti- og sláturhússins á Blönduósi. Byggt var frystihús á Djúpuvík. Lokið var gerð sundlaugar í Krossnesi í Árneshreppi. Unnið var að byggingu radarstöðvar í Aðalvík. Vandaður leikvöllur var fullgerður á ísafirði. Hafinn var undirbúningur að gerð flugbrautar á ísafirði. Miklar umbætur voru gerðar á veitingahúsinu Norðurpólnum á ísafirði. Unnið var að smíð barnaskólahúss og kapellu í Hnífs- dal. Þar var og byggð fiskmjölsverksmiðja. Umbætur voru gerðar á frystihúsinu á Bíldudal. Á Bíldudal var reist minnismerki um áhöfnina á seglskipinu (79)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.