Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Side 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Side 96
stjórnarskrárinnar, en miklu olli hitt, að Gránufélagið, sem hann veitti forstöðu, átti við allmikla örðugleika að striða vegna hallærisins, er nú gekk sem harðast yfir á árunum 1882—1887. Árið eftir að hann tók við stjórn Landsbankans, 1894, tók hann á ný sæti á Al- þingi til 1907. Lét hann þá enn allmikið til sin taka, enda varð hann einn hinn mesti ráðamaður heima- stjórnarflokksins á fyrsta áratugi aldarinnar. VIII. Þótt Tryggvi Gunnarsson væri búhöldur góður og sæti jörð sina með skörungsskap, meðan hann bjó á Hallgilsstöðum 1859—1873, má naumast kalla, að hann stigi þar feti framar en ýmsir aðrir atorku- bændur honum samtiða, þó hann væri þeim nærfellt öllum fremri um þekkingu í húnaðarefnum, og skildi manna bezt, hvað gera þyrfti og gera ætti til búnaðar- bóta, jafnt i jarðrækt og kvikfjárrækt. Þó myndi hann að líkindum hafa látið meira til sín taka um þessi efni, ef hann hefði gefið sig eingöngu að þeim. En áhugi hans beindist jöfnum höndum að útvegi, iðnaði og verzlun. Frá 1855 og fram undir 1870 fékkst hann mikið við trésmiðar og á árunum 1865—1869 stundaði hann allmikið Ijósmyndagerð, er hann lærði í utanför sinni. Hann átti þátt í hákarlaútvegi frá 1857 og var síðan meira og minna við útveg riðinn, síldveiðar og fiskveiðar, fram um aldamót. En mest afskipti hafði hann af verzlun, enda hvarf hann frá búskap sínum til þess að geta einbeitt sér i þvi starfi, er síðan varð höfuðviðfangsefni hans um rúmlega 20 ára bil. Þess var áður getið, að 1844, sama ár og vefararnir í Rochdale stofnuðu fyrsta kaupfélagið, hófu bændur í innsveitum Þingeyjarsýslu hin fyrstu skipulegu verzlunarsamtök, sem sögur fara af hér á landi, undir forustu síra Þorsteins Pálssonar á Hálsi. Samtök þessi vöktu allmikla athygli og voru siðar reynd allvíða og gerðu nokkurt gagn. Hér var um það að ræða, að (94)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.