Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Síða 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Síða 99
félagið varð að standa undir þungum bagga verzlunar- skulda. Vegna veltufjárskorts frá upphafi varð félagið að gera samning við stórkaupmenn ytra um vörulán siðara hluta vetrar, er greiðast skyldi með gjaldvörum félagsmanna með sumar- og haustskipum. Þetta gekk allvel fyrstu árin, en brátt fór að þyngja fyrir fæti. Olli þvi margt, smá óhöpp, verðfall íslenzkrar vöru, er eigi varð fyrir séð, og óhagstætt árferði, er orsakaði vanskil af hálfu félagsmanna. Félagið hafði fasta verzlun á Sauðárkróki, Siglufirði, Oddeyri, Raufar- höfn og Seyðisfirði, en rak aulc þess lausaverzlun af skipum sinum á ýmsum höfnuro nyrðra og eystra. Varð reksturinn ærið umfangsmikill og örðugur á þessum árum, er smá seglskip önnuðust flutninga alla, en hafís lokaði höfnum lengur eða skemur flest ár. Hafði Tryggvi ærið að vinna, er hann átti að hafa yfirumsjón með öllum verzlunum félagsins, ann- ast innkaup öll og afgreiðslu skipa félagsins, hafa hönd i bagga um sölu islenzku vörunnar og sjá um allar reikningagerðir. Hér vann hann margra manna verk, enda langur vinnudagurinn, og tóm til bréfa- skrifta gafst honum helzt á næturnar. Þessum vinnu- háttum mun hann liafa haldið lengstum i þau 40 ár, sem hann var kaupstjóri Gránufélagsins og banka- stjóri. X. Þegar fyrstu kaupfélögin, Gránufélagið og Verzl- unarfélagið við Húnaflóa, hófu starf sitt um 1870, var ekki í mörg hús að venda um viðskipti fyrir íslendinga erlendis. Húnaflóafélagið sneri sér til Noregs, Björgvinjar, en Gránufélagið til Kaupmannahafnar. Eigi kom þetta af þvi, að íslendingar hefði þá ekki uppgötvað England. Hitt var heldur, að Englendingar höfðu fram til þessa lítil viðskipti haft við íslendinga. Sauðaverzlunin, er rúmum 10 árum siðar varð undir- staða kaupfélagsverzlunarinnar, var naumast byrjuð (97) 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.