Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Síða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Síða 105
Enginn maður hafði jafnmikil áhrif á Tryggva og Jón forseti, enda unni hann engum manni meira en honum. Það var fyrst og fremst verk Tryggva, er Alþingi keypti bóka- og handritasafn Jóns, en þar með var eigi aðeins leyst á sæmilegan hátt úr fjár- hagslegum vandkvæðum Jóns, er þá var kominn að fótum fram, heldur var ómetanlegum verðmætum bjargað. Fullyrða má, að ef Tryggva hefði ekki við notið, hefði viðskilnaður þessa mesta sonar þjóðar vorrar dapurlegri orðið. Hann annaðist útför þeirra hjóna i Kaupmannahöfn, safnaði miklu af eftirlátnum eigum þeirra af uppboði og gaf landinu. Hann annað- ist enn gerð minnisvarðans, sem þeim Jóni og Ingi- björgu konu hans var reistur i Reykjavíkurkirkju- garði. Og þegar að þvi kom að reisa Jóni annan veg- legra minnisvarða á hundrað ára afmælinu 1911, veitti Tryggvi þvi máli forstöðu. Sjálfur taldi hann afskipti sín af málum Jóns Sigurðssonar bezta verk sitt, og má svo vera. XV. Tvennt var Tryggva Gunnarssyni í rikum mæli gefið: næmleiki fyrir fegurð náttúrunnar og samúð með dýrum. Hvort tveggja þetta ætla ég, að hann hafi drukkið inn með móðurmjólkinni og uppvext- inum á einu hinu fegursta og indælasta sveitasetri þessa lands, Laufási. Nokkuð má marka anda þann, sem þarna ríkti i bernsku og æsku Tryggva, á því, að á þeim árum tólcst föður hans að koma þar upp æðar- varpi, svo að þar sem nokkrar æður urpu á strjálingi um 1830, var tala hreiðranna á 3. þúsundi 1854. Á búskaparárum sinum átti Tryggvi hesta góða og var mikill hestamaður. Þurfti hann og síðar mjög á því að halda. Jafnan fór hann vel með hestana og lét sér annt um þá. Á þeim árum þótti ekki tiltökumál, þótt fjárfellir yrði. Slikt var altítt. Gegn þessum háskalega ósið barðist Tryggvi kappsamlega og gerði, (103)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.