Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Síða 128

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1956, Síða 128
Starfsemi Skógræktar ríkisins beindist aðallega að því fyrstu árin að girða gömul skóglendi. Hefur skógrcektin nú alls girt um 25 000 ha lands með 260 km löngum girðingum, en skógi eða kjarri vaxið land innan girðinganna er aðeins um 3 500 ha, sakir þess að víða hefur örfoka land eða lítt gróið verið tekið inn í girðingarnar. Langstærsta girðingin er um Þjórsárdal, 35 km, en land innan hennar er um 12 000 ha; þar næst er Þórsmerkurgirðingin, 17 km, og landstærð 4 000 ha. Síðustu 20 árin hefur starfsemin mest miðast við innflutning og ræktun erlendra trjátegunda, aðaliega barrtrjáa. Hefur fræ verið flutt inn frá Alaska, Síberiu, Rússlandi, Noregi og fleiri löndum. Fræinu er sáð i gróðrarstöðvum Skógræktar ríkisins að Hallormsstað, Yöglum, Tumastöðum, Laugabrekku og Jafnaskarði. Árið 1954 var sáð 170 kg af fræi af ýmsum trjátegundum og afhentar 650 000 plöntur, en árið 1949 var sáð 100 kg af fræi og afhentar 138 000 plöntur úr gróðrarstöðvunum. Skógræktarfélög og einstakiingar sá einnig talsverðu magni af trjáfræi árlega. Skógrækt ríkisins hefur á undanförnum 5 árum látið gróðursetja og aðstoðað við gróðursetningu á um 120 000 plöntum að meðaltali á ári, en mestur hlutinn af þeim plöntum, sem ræktaðar eru í gróðr- arstöðvunum, eru seldar skógræktarfélögunum og einstaklingum. Gróðursetningin hefur verið aðallega í skóglendin á Hallormsstað, Vöglum, Jafnaskarði, Norðtungu, Stálpastöðum, Laugarvatni, Skarfanesi og Haukadal. Þær tegundir, sem mest hefur verið gróðursett af, eru skógarfura, lerki, sitkagreni og rauðgreni. Lerkið er aðallega gróðursett austan- og norðanlands, sitka- greni sunnanlands, skógarfura vestan- og norðan- lands og rauðgrenið að meira eða minna leyti í öllum landsfjórðungum. Af öðrum trjátegundum, sem gróður- (126)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.