Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Blaðsíða 35
LONGFELLOW OG NORRÆNAR BÓKMENTIR 17 lega þýðingu á öllum kviðum Friðþjófssögu í óbundnu máli, ásamt með útdráttum í ljóði og mjög skáldlegri og tilfinningaríkri lýsingu á sænsku þjóðlífi. Kveður þar mest að ljóðaþýðingunum, enda hrósaði Tegnér sjálfur þeim á hvert reipi, taldi þær bestar þeirra þýðinga á þessum söguljóðum sín- um, sem honum höfðu komið fyrir sjónir, bæði um skilning á efninu og ljóðform, en harmaði það eitt, að þýðandi hafði eigi snúið öllum ijóðaflokknum, og hvatti hann til að gera það. Er það og um þessar þýðingar að segja, að þar gætir hinnar mestu nákvæmni, enda var það eindregin skoðun Longfellows, að þýðandinn ætti að kosta kapps um það, að setja sig í spor höfund- arins um hugsun, málfar og sér- kenni; tekst honum hér með ágæt- um, eins og svo víða annarsstaðar í þýðingum sínum, bæði að þræða merkingu og bragarhátt frum- kvæðanna. Urðu það því mörgum vonbrigði, að hann lauk eigi við þýðinguna á öllum ljóðabálkinum, jafn prýðilega og hann hafði úr hlaði farið og hlotið verðugt lof að íaunum. í stað þess þýddi hann kvæði hans “Nattvardsbarnen” — Fermingin, sbr. þýðingu séra M. Jochumssonar, Ljóðmæli, V, 1906, er út kom 1841, og er eina heild- arþýðing hans af sænsku kvæði. Voru það einkum hinar fögru Uattúrulýsingar og sveitalífslýs- ingar 1 “Fermingunni”, sem heill- uðu hug Longfellows. Bragarháttur hvæðisins — hexametra-hátturinn ~~~ dró einnig að sér athygli hans, var hin enska þýðing hans af Því fyrsta meiriháttar kvæði hans undir þeim bragarhætti, en mjög var hann þó á báðum áttum um árangurinn. Ýmsir urðu og til að hrósa þýðingunni, enda er margt vel um hana, þó Tegnér sjálfur væri eigi sem ánægðastur með hana. Hins er þá jafnframt að minnast, að miklu auðveldara er að yrkja á sænsku en ensku undir umrædd- um bragarhætti, því að þýðandi kemst eigi hjá að setja áhersluat- kvæði í stað áherslulausra endinga, og gerir það þýðinguna sumstaðar drjúgum stirðkveðnari en frum- kvæðið, þó að hún sé nákvæm um efni og eigi ósjaldan einnig um anda og blæ. En þýðingar Long- fellows á kvæðum Tegnérs undir hexmetra-hætti urðu til þess, að hann fór nú sjálfur að yrkja undir þeim hætti, og kennir þar, sem á margan annan hátt, áhrifanna frá hinu sænska öndvegisskáldi á hinn ameríska skáldbróður sinn. Einkum er það eftirtektarvert, að margt bendir til þess, að Long- fellow hafi ekki síst ort hina víð- frægu ljóðsögu sína Evangeline undir hexametra-hætti einmitt vegna þeirrar leikni, sem hann hafði hlotið í meðferð þess háttar í þýðingunni á “Fermingunni”, og jafn minnugur þess, hve vel hon- um hafði að margra dómi tekist þýðingin. Með því er eigi neitað, að kynni hans af skáldskap þýskra höfuðskálda undir þeim bragar- hætti, kunni einnig að koma þar til greina. Aðdáun Longfellows á Tegnér lýsti sér fagurlega og eftirminni- lega í minningarkvæði því, er hann orti um hann, “Tegnér’s Drapa” — 1847, — og er það, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.