Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1947, Síða 36
18 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA og heiti þess bendir til, ort í nor- rænum anda; en hin milda og rómantíska túlkun Tegnérs á Norðurlandabúum og fornaldar- menningu þeirra, þar sem frelsis- ást þeirra, frækni og tilfinningalíf er uppistaðan í hinum skáldlegu lýsingum, sló á djúpa og skylda strengi í brjósti Longfellows, sem sjálfur hafði óbeit á ofsa og harð- ýðgi í hverskonar mynd. Minningar- kvæðið er einnig merkilegt fyrir það, að þar kemur fyrst fram í kvæðum Longfellows sú skoðun, að lögmál kærleikans sé æðra lögmáli valdsins, en þeirri hugsun hafði hann kynst bæði í Friðþjófssögu og “Fermingunni” hjá Tegnér, og í víðtækari mynd lýsir sú siðferðis- lega skoðun sér í kvæðaflokki Longfellows The Saga of King Olaf, baráttan milli kærleika og valds, Krists og Þórs, þar sem hugsjóna ást og hreystihugur sameinast í persónu söguhetjunnar. Árekstur- inn milli sömu afla, kærleikans og valdsins, er einnig, í mismunandi myndum, viðfangsefni skáldsins í ýmsum öðrum verkum hans. Jafn hugfanginn og Longfellow var af Tegnér og skáldskap hans, er það eigi undrunarefni, að hann varð með ýmsum hætti fyrir áhrif- um þaðan. f fyrsta frumortu kvæði Longfellows um norrænt efni, “The Skeleton in Armor”, sem síðar mun nánar vikið að, má t. d. glöggt sjá áhrifin frá Friðþjófssögu í sam- svarandi atburðum í ævi víking- anna, sem þar eru söguhetjurnar, þó ólíkir séu annars um ýms ein- kenni, og umrætt kvæði Long- fellow sé fjarri því að vera stæling á hinni góðfrægu ljóðsögu hins sænska snillings. Á það hefir þegar verið bent, að Longfellow hafi eigi ólíklega ráðist í það að yrkja Evengeline, undir hexametra-hætti vegna þess, hve vel hafði að margra dómi tekist þýðing hans á “Fermingu” Tegnérs undir þeim bragarhætti. Rök hafa einnig verið leidd að því, að kvæði þessi eiga margt sameiginlegt um frásagnarblæ og .efnismeðferð, einkum upphaf Evangeline, svo að þar sé áreiðanlega um áhrif frá Tegnér að ræða. Ýmislegt er einnig óneitanlega líkt með söguhetjun- um í kvæðum þessum, og ætla fræðimenn, sem um það efni hafa ritað, að það sé meira en tilviljun ein. — Annars leggur dr. Andrew Hilen réttilega áherslu á það í fyrrnefndri doktorsritgerð sinni um LongfelloW og Norðurlönd, að áhrif Tegnérs á bókmentaferil Longfellows hafi náð miklu lengra en það, að hinn síðarnefndi fann efnivið í sumt af kvæðum sínum og þýðingum og fyrirmyndir um ljóðform hjá hinu sænska skáldi, og að Tegnér hafi mest áhrif á Longfellow haft með hinni rómantísku hugsjónaást sinni. Að skáldskapur Tegnérs hafi, með öðrum orðum, glætt þá löngun hjá Longfellow, að túlka í sama anda og stíl liðna tíð og atburði með þjóð sinni, og vart verður því með rökum neitað, að honum tókst Það að- mörgu leyti með ágætum í ljóð- sögum sínum Evangéline, Hiawatha og The Courtship of Miles Sandish■ En fyrst vikið hefir verið að Hiawatha í þessu sambandi, er ekki nema sjálfsagt að minna á það, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.