Hugur - 01.06.2009, Síða 33

Hugur - 01.06.2009, Síða 33
Fósturgreiningar 31 ings frá samfélaginu.3 Rannveig Traustadóttir lýsir hinu læknisfræðilega sjónar- horni svo að það h'ti á fatlað fólk sem ólánsöm fórnarlömb, háð öðrum og í þörf fyrir um- önnun, lækningu, meðferð, kennslu eða þjálfun. Þetta sjónarhorn hefur legið til grundvallar starfi fagfólks í menntakerfi, heilbrigðis- og félags- þjónustu og víðar. Sá skilningur sem hér birtist hefiar einnig verið ráðandi í huga almennings og litað sjálfskilning fatlaðs fólks.4 Fötlunarfræðin hafnar hinum læknisfræðilega skilningi á fotlun þar sem litið er á fotlun sem eðhslægt einkenni á manneskjunni. Þess í stað er litið svo á að fötlun sé félagslega mótuð, m.a. af staðalímyndum og fordómum.51 umræðu innan fötl- unarfræðinnar hefur jafnvel verið kveðið svo fast að orði að læknisfræðin kúgi hinn fatlaða einstakling í nafni sérþekkingar sinnar. Eg hef orðið þess áskynja að hin siðfræðilega rökræða um fósturrannsóknir birtir á einkar skýran hátt mun þessara tveggja fræðigreina, læknisfræði og fötl- unarfræði, og óhka sýn þeirra á erfiðan siðferðisvanda. I fyrstu virðist þessi rökræða einungis varða líf fatlaðs fólks og aðstandenda þess, en við nánari athugun kemur í ljós að hún er mun yfirgripsmeiri og snertir marga aðra samfélagslega þætti. Má sem dæmi nefna spurningar sem tengjast því hvernig við skipuleggjum mæðra- skoðun og þá þjónustu og rannsóknir sem verðandi mæðrum á að standa til boða. Sú almenna afstaða til fósturrannsókna sem birtist t.d. í skipulagi heilbrigðis- þjónustunnar og aðgengi að sh'kum rannsóknum segir sína sögu um sýn okkar á fötlun og fatlaða einstaklinga í samfélagi okkar. Þannig getur skipulag almanna- þjónustu í landinu borið um það vitni hvort fatlað fólk er raunverulega boðið velkomið og litið á það sem fúhgilda þátttakendur í samfélaginu eða hvort litið er á tilurð þess sem mistök sem hægt sé að leiðrétta með öflugri mæðraskoðun og góðri heilbrigðisþjónustu. Til að samtal á milli tveggja ólíkra fræðigreina um flókið siðferðilegt viðfangs- efni geti átt sér stað þarf að ríkja gagnkvæmur skilningur á þeirri hugmyndafræði sem hvor greinin um sig byggir á. Markmið mitt í þessari grein er einkum að útskýra hugmyndafræði og sýn læknisfræðinnar, en gera jafnframt nokkra grein 3 Dæmi um þá einangrun og jafnvel kúgun sem hér er vísað til má finna í íslenskum heim- ildum um mannkynbætur, sjá Unnur Birna Karlsdóttir, Mannkynbœtur. Hugmyndir um bictta kynstofna hérlendis og erlendis á ip. og 20. öld, Reykjavík: Sagnfræðistofnun Háskóla íslands og Háskólaútgáfan, 1998. Einnig má finna lýsingar á lífi fólks á stofnunum sem læknar höfðu ráðlagt fyrir fatlað fólk í doktorsritgerð Guðrúnar V. Stefánsdóttur: „Éghef svo mikid að segja": Ltfssögur íslendinga tneðþroskahömlun á 20. öld, Reykjavík : Háskóli Islands, Félagsvísindadeild, 2008. 4 Rannveig Traustadóttir, „í nýjum fræðaheimi. Upphaf fötlunarfræða og átök ólíkra hug- mynda“ í Rannveig Traustadóttir (ritstj.), Fötlun. Hugmyndir og aðferðir á nýju frœðasviði, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2006, s. 25. 5 Sjá Guðrún V. Stefánsdóttir, „Ég hef svo mikið að segja“, s. 5. Einnig má finna gagnrýna umræðu um annars vegar hina félagslegu sýn á fötlun og hins vegar hina læknisfræðilegu sýn í bókToms Shakespeare, Disability Rights and Wrongs, Oxford og New York: Routledge, 2006.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.