Hugur - 01.06.2009, Side 36

Hugur - 01.06.2009, Side 36
34 Astríður Stefánsdóttir Hér er Jonsen að vísa annars vegar til áhrifa Hippokratesar sem væri þá hin forn- gríska rót læknisfræðinnar og hins vegar til hinna gömlu kristnu áhrifa þegar umönnun sjúkra fór m.a. fram í klaustrum miðalda. Eg mun byrja á að rekja áhrif hinnar kristnu hefðar á læknisfræðina en hún hefur átt stóran þátt í að móta hug- sjónir læknisins. A miðöldum þjónuðu klaustrin sem spítalar. Munkar og nunnur voru í hlutverki græðaranna eða læknanna, en litu þó fyrst og fremst á sig sem verkfæri Guðs. Hin endanlega lækning var í Guðs hendi. Þetta hafði áhrif á sjálfs- mynd læknisins. Hinn almenni skilningur á þessum tíma var að læknirinn væri fyrst og fremst verkfæri Guðs og þjónn hins þjáða. Jonsen orðar þetta svo: Jafnvel á hinum grimmu miðöldum var riddurum spítalans ... sem settir voru til að annast pílagríma og krossfara, skipað að umgangast hina sjúku sem „herra sína“. Hinum kristna lækni var skylt að verða eftir í borginni þar sem plágan geisaði og sinna hinum fátæku án þess að vænta nokkurrar greiðslu.13 Hugsjón læknisfræðinnar og þar með það sem gerir lækni að lækni á m.a. rætur í þessum hugmyndum. Læknirinn er í starfi sínu umfram allt að sinna kalli þeirra sem þjást, hann læknar og líknar. Enn í dag má sjá h'ka hugsun birtast í ummælum lækna. Jón Snædal læknir og fyrrverandi formaður Alþjóðasamtaka lækna fj allar um skyldur lækna í tilfelli alvarlegra mannskæðra faraldra sem vitanlega ógna læknum eins og öðrum. Hann tekur sem dæmi skyldur læknis til að sinna sjúkum í mannskæðum inflúensufaraldri. Niðurstaða hans er sú að ef læknir neitar að sinna sjúklingi með svínaflenzu er honum ekki stætt á því lagalega nema hann hafi fullvissu um að annar læknir muni vilja og geta sinnt verkefninu, að hann hafi sjálfur alvarleg forföll eða ef hann er ekki starfandi í viðkomandi heilsugæzluumdæmi. Ennfremur er hætta á því að hann muni ekki njóta fölls trausts í framhaldinu ef hann synjar um læknisþjónustu undir þessum kringumstæðum.14 Af þessum skriföm er ljóst að siðferðisskyldan til að sinna sjúklingnum jafnvel þótt það geti ógnað eigin heilsu er enn mjög sterk innan læknisfræðinnar. Leiðarljós þeirra sem sinntu sjúkum og þjáðum á miðöldum var rakið til dæmi- sögunnar um miskunnsama Samverjann í Nýja testamentinu. Sú afstaða sem við sjáum svo skýrt í sögunni er enn í dag mikilvægur undirtónn sambands læknis og sjúklings. Sagan lýsir viðhorfi og gjörðum sem eru grundvöllur læknisstarfsins; því að veita þjáningunni athygli og bregðast við henni. Hugsjón læknisstarfsins þýðir að læknirinn er kallaður til að lækna og líkna hverjum þeim sem þarf á að halda; hver læknir er í sporum Samverjans og hver sjúklingur er náungi hans í skilningi dæmisögunnar. Með öðrum orðum, það að starfa við það að lækna og líkna merkir 13 Albert R. Jonscn, TheNew Medicine andthe OldEthics, s. 9. 14 Jón Snædal,„Skyldur lækna til að sinna sjúklingum með svínaflenzu", Lœknab/adið, 7. tbl. 95. árg., 2009.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.