Hugur - 01.06.2009, Síða 51

Hugur - 01.06.2009, Síða 51
Fðsturgreiningar 49 hafði: Er ástand mitt hættulegt, eða er það ekki hættulegt? En þessa fráleitu spurningu lét læknirinn sem hann hreint og beint alls ekki heyrði. Frá sjónarmiði læknisins var spurningin: hættulegt eða ekki hættulegt - í raun og veru alveg út í loftið og kom málefninu ekkert við. Hér var aðeins um það að ræða að greina á milli möguleikans um laus nýru, viðloðandi magakvef eða veikindi í botnlanganum. Það valt alls ekki hér á lífi ívans Ih'itsj, heldur á spurningunni: laus nýru eða botnlangi?49 Læknirinn í þessu dæmi fellur í þá gryþu að sjá sjúkdóm en ekki tengslin við manneskjuna, hann skilur ekki að líf hennar og dauði er þrátt fyrir allt kjarni máls- ins. Læknirinn er ekki að tala við Ivan um það sem raunverulega er að gerast. Ivan er að deyja, það er aukaatriði í samtalinu. Þess í stað lýsir hann veruleika sem er sjúkhngnum framandi og á engan hátt hluti af því sem hann upplifir. Læknirinn virðist blindur á þá staðreynd að Ivan Ilíitsj er ekki merkingarlaust samsafn hffæra. Fyrir ívan er það að hann er að deyja það eina sem skiptir máh, allt annað er auka- atriði. Það að standa andspænis dauðanum er það sem hefúr merkingu í þessu samtali. Sú sýn sem Tolstoj dregur hér upp af lækninum gefúr ekki rétta mynd af hinum „góða lækni“. Einmitt vegna þessa er læknisfræðin ekki einvörðungu vís- indi eða fræðigrein, hún á rætur í listinni að lækna, hún er, eins og Hippokrates skilgreindi hana, list en ekki eintóm ffæði og vísindi. Eitt af grundvallaratriðum klínískrar læknisfræði er einmitt að skilja að læknirinn þarf ávallt að starfa af inn- sæi og skilningi á þessum tiltekna sjúldingi og h'fi hans. Eg undirstrika hér mikil- vægi þessa þáttar. Eg geri mér grein fyrir að raunveruleikinn er ekki alltaf sá að Utið sé á læknisfræðina sem list en ekki einvörðungu sem vísindi. Þeirri skoðun hefúr vaxið ásmegin að hún sé fyrst og fremst náttúruvísindi og þá jafnvel án mikilvægrar tengingar við hina „mennsku" hlið sem vikið var að í hinni sögulegu umíjöllun hér á undan. Einmitt vegna þessa er sérstaklega mikilvægt að halda hinum kristna og hinum hippokratíska þræði á lofti og muna að læknisfræðin er ekki einvörðungu náttúruvísindi. I raun er það svo að kjarninn í starfi hins klíníska læknis sem og það sem greinir hann frá vísindamanninum og fræðimanninum er einmitt hinn mennski þráður og innsæið í hf þessa einstaka sjúklings. Traust sjúkl- ingsins á lækninum og það samband sem þarf að vera á milli sjúklings og læknis byggist á því að það sé sjúklingurinn, þessi tiltekna manneskja, sem skipti máli en ekki sjúkdómur hennar. Ef þessi sýn gleymist er hætta á að það sem hefúr gert lækni að lækni í gegnum aldirnar sé gleymt. Með þetta í farteskinu skapast grundvöllur til að leysa þá togstreitu sem er undirliggjandi í umræðunni á milli fötlunarfræðinnar og læknisfræðinnar. Sú spenna hverfist í raun um getu okkar til þess að breyta annars vegar hinum ytri veruleika og hins vegar hinni innri upphfún. Læknisfræðin er gagnrýnd fyrir að vilja breyta öðrum í stað þess að breyta eigin viðhorfúm til hlutanna. Gagnrýnin beinist að því að túlka læknisfræðina einungis sem fræðigrein sem fyrst og fremst miðar að því að lækna sjúkdóminn, jafnvel á kostnað sjúklingsins. Breyta mann- 49 Leo Tolstoy, Húsbóndi ogpjónn ogjieiri sögur (Sig. Arngrímsson þýddi), Seyðisfirði: Prcnt- smiðja Austurlands, 1949, s. 165-166.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.