Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 77

Hugur - 01.06.2009, Qupperneq 77
Hvernig hvetja siðferðisdómar? 75 Þessar forsendur draga dám af þeim forsendum sem Wallace notar til að leiða út hvataskilyrði sitt: (i) að við getum greint, með íhugun, siðferðileg auðkenni og þá staðreynd að þau séu boðandi (2001: n.4); (ii) að það sé skilyrði skynseminnar að maður láti hvetjast í samræmi við það sem maður viðurkennir að hafi boðandi mátt. Ef gengið er út frá því að viðurkenning á að siðferðileg auðkenni séu boð- andi jafngildi viðurkenningu á að samsvarandi siðferðilegur dómur (sem er réttur) hafi boðunarmátt þá leiðir hvataskilyrði Wallace af því: „Gerendur finna nauðsyn- lega íyrir hvöt til að hegða sér í samræmi við siðferðileg skilyrði, að því marki að þeir íhugi rétt og búi að öðru leyti yfir verklegri skynsemi“ (sama rit: 4). Wallace heldur því fram að þetta nái „því sem vert er að varðveita í þeirri hugmynd að sið- ferðisdómar hafi einhvers konar innri tengsl við hvöt“ (sama rit: 6). Með öðrum orðum eru forsendurnar tvær hér að ofan aðferð hans til að „renna stoðum undir þá fullyrðingu að þeir sem finna til siðferðilegrar hvatar séu einhvern veginn að sýna viðeigandi eða rétta svörun við þeim siðferðilegu auðkennum sem þeir skilja“ (sama rit: 7). Þeir viðurkenna með réttu boðunarmátt siðferðilegu auðkennanna sem þeir hafa greint og finna fyrir hvöt af þessari viðurkenningu eins og hæfir skynsömum einstaklingi. Þeir sem ekki finna fyrir siðferðilegri hvöt fara annað hvort á mis við hluta sannleikans vegna lélegrar íhugunar eða láta hvetjast af þess- um sannleika á óskynsamlegan hátt. Eins og kemur fram hér að ofan er ekkert í skoðun minni á siðferðishvöt sem kemur í veg fyrir að ég samþykki svipaðar forsendur og taki hvataskilyrði Wallace opnum örmum. En eru þessar tvær forsendur trúverðugar? Varðandi þá fyrri grun- ar mig að brest á því að átta sig á hvaða boðandi krafa er í húfi megi í sumum tilvikum rekja til brests á næmleika fremur en á íhugun þannig að ásökun um skynsemisbrest eigi ekki rétt á sér. Hvað varðar seinni forsenduna get ég skilið hið umtalsverða aðdráttarafl þeirrar hugmyndar að óskynsamlegt sé að finna ekki fyrir hvöt af því sem maður viðurkennir að hafi boðunarmátt. Við nánari umhugsun hef ég þó mínar efasemdir. Mögulegt virðist að viðurkenna til dæmis boðunarmátt laga og reglna án þess að finna fyrir samsvarandi hvöt. Til dæmis myndi ég ekki deila við þann sem áfelldist mig fyrir að hunsa umferðarreglur og ég myndi ekki andmæla því að vera sektuð fyrir það. Því að ég viðurkenni að mér beri að breyta í samræmi við umferðarreglur á hverjum stað og þar með hafa ígrundaða dóma mína um þessar reglur að leiðarljósi. Samt hef ég þær ekki í heild sinni að leiðar- ljósi. Ég hef til dæmis mína eigin stefnu varðandi það að stelast yfir götu: að stelast yfir götuna með aðgát en þó aldrei fyrir framan ung börn, þar sem nauðsynlegt er að hvetja þau til að fylgja umferðarreglum vegna takmarkana á skynrænni og vits- munalegri getu þeirra. Jafnvel þótt ég setji mig ekki upp á móti tilveru og lögmæti viðkomandi reglna, eða því að þær gildi um mig, þá hef ég þær ekki að leiðarljósi af ástæðum sem ég fer ekki út í hér. Þetta sýnir vitaskuld takmörk mín sem lög- hlýðins þegns og ef til vill gefur það aðra galla til kynna, en felur þetta í sér skyn- semisbrest? Það er engan veginn augljóst að þessu eigi að svara játandi. Sé þessu máh fylgt eftir komum við að þrætueplum um eðli verklegrar skynsemi. Ekki er alveg rétt að Wallace gefi sér einfaldlega að það sé skilyrði fyrir skynsemi að láta hvetjast af því sem maður viðurkennir að hafi boðunargildi. Líta má svo á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.