Hugur - 01.06.2009, Síða 88

Hugur - 01.06.2009, Síða 88
86 Peter Singer þjónustu sem nauðsynleg er. Þess vegna mun ég koma í veg fyrir meiri þjáningar með því að gefa meira en fimm pund en ef ég gef aðeins fimm pund. Halda mætti að þessi röksemdafærsla hefði fjarstæðukenndar afleiðingar. Þar sem svo virðist sem afar fáir séu líklegir til að gefa verulegar fjárhæðir, þá leiðir af því að við, ég og allir aðrir sem eru í svipaðri stöðu, ættum að gefa eins mikið og við getum, að minnsta kosti það mikið að ef maður gæfi meira myndi maður valda sjálfum sér og sínum alvarlegum þjáningum. Jafnvel ætti að ganga lengra en þetta og fara að mörkum jaðarnytja [marginalutility\, þar sem maður myndi valda sjálf- um sér og aðstandendum sínum eins miklum þjáningum og koma mætti í veg fyrir í Bengal með því að gefa meira fé. Ef allir gera þetta þá verður að vísu meira fé fyrir hendi en þarf til að fullnægja grunnþörfum flóttamannanna og hluti fórn- anna mun því reynast óþarfur. Því er það svo að ef allir gera það sem þeir eiga að gera verður niðurstaðan ekki eins góð og hún yrði ef allir gerðu aðeins minna en þeir ættu að gera, eða ef aðeins sumir gerðu allt það sem þeir ættu að gera. Hér kemur aðeins upp þversögn ef við gerum ráð fyrir því að þær athafnir sem um ræðir, þ.e. að gefa fé til hjálparstofnana, eigi sér stað nokkurn veginn á sama tíma og séu einnig óvæntar. Því ef gera má ráð fyrir því að allir gefi eitthvað þá er ljóst að hverjum og einum er ekki skylt að gefa eins og mikið og hann hefði verið skyldugur til ef aðrir hefðu ekki líka látið eitthvað af hendi rakna. Og ef allir bregðast ekki við nokkurn veginn samtaka þá munu þeir sem gefa fé síðar meir vita hversu mikið vantar upp á og munu ekki vera skuldbundnir til að gefa meira en til þarf svo þessari upphæð sé náð. Með þessu er því ekki neitað að fólk sem er í sömu stöðu hafi sömu skyldum að gegna, heldur bent á þá staðreynd að það að aðrir hafi gefið eða að gera megi ráð fyrir að aðrir gefi skapi aðstæður sem taka þurfi mið af: þeir sem gefa fé eftir að það er orðið ljóst að margir aðrir hafa einnig gefið eru ekki í sömu stöðu og þeir sem urðu fyrri til að gefa. Þannig að afleiðingar af þeirrar meginreglu sem ég hef lagt fram eru aðeins fjarstæðukenndar ef fólki skjátlast um aðstæður fjárveitinganna, þ.e.a.s. ef það heldur að það sé að gefa fé á meðan aðrir geri það ekki en raunin er hins vegar sú að aðrir láta einnig fé af hendi rakna. Afleiðingin af því að allir geri í raun og veru það sem þeir ættu að gera getur ekki verið verri en afleiðingin af því að allir gerðu minna en þeir ættu að gera; hins vegar gæti afleiðingin af því orðið verri ef allir gerðu aðeins það sem þeir teldu að þeim bæri að gera. Ef röksemdafærsla mín hefúr verið sönn fram að þessu þá er skylda okkar til að draga úr eða koma í veg fyrir harmleik, sem hægt er að koma í veg fyrir, hvorki takmörkuð af fjarlægð okkar frá honum, né af fjölda þeirra manna sem er í sömu stöðu og við til að gera sh'kt hið sama. Ég mun þess vegna líta svo á að ég hafi fært rök fyrir þeirri meginreglu sem ég hélt fram áðan. Eins og ég hef nú þegar sagt þarf ég aðeins að halda henni fram í sinni breyttu mynd sem er svohljóðandi: ef það er í valdi okkar að koma í veg fyrir að eitthvað verulega slæmt eigi sér stað, án þess að fórna þar með einhverju öðru sem er siðferðilega mikilvægt, þá eru sið- ferðilegar ástæður fyrir því að við ættum að gera það. Niðurstaða þessarar röksemdafærslu er sú að við þurfúm að endurskoða við- teknar siðferðishugmyndir okkar. Ekki er hægt að gera hefðbundinn greinarmun J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.