Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 106

Hugur - 01.06.2009, Blaðsíða 106
104 Henry Alexander Henrysson IV Hér hefiir verið drepið á nokkur atriði í þeirri sögu sem liggur til grundvallar námi Jóns og kennslu hans.46 Næst skulum við líta örlítið nánar á efnisatriði náttúru- réttar í þessari sögu.Til einföldunar getum við tekið saman þijú atriði sem Grotius og rökhyggjumennirnir eiga sameiginleg og mynda í sameiningu þær „meiningar“ sem helst höfðuðu til Jóns. Þau komast býsna nálægt þeim kjarna náttúruréttar- kenninga sem mikilvægt er að glata ekki og getur talað til okkar í samtímanum. I fyrsta lagi má greina að náttúruréttarkenningar þurfa ekki að standa og falla með opinberun þar sem almættið hefor valið nokkur atriði sem svo verða óumbreytan- legur grundvöllur alls siðferðis. Guð getur gegnt mikilvægu hlutverki, en nálgunin stendur ekki og fellur með hlutdeild hans.471 öðru lagi gengur náttúruréttur, eins og sá sem Jón varð fyrir áhrifom af í háskólanámi sínu, út á að menn hafi til að bera meðfætt afl sem gerir þeim mögulegt að breyta rétt. Fyrirbærum tekst misvel að uppfylla það sem þau hafa möguleika til. Og það leiðir okkur að þriðja atriðinu: Náttúruréttur, sem viðurkenning á ákveðnum algildum siðferðilegum meginregl- um, snýst um mannleg og náttúruleg gæði, lífsgæði. Jón Eiríksson kenndi grunnatriði náttúruréttar við akademíuna í Soro. Honum hefði vart verið á móti skapi að við ræddum nú aðeins víðari skírskotanir þeirra atriða sem hreyft hefor verið við hér að framan. Fyrsta spurningin hlýtur að vera um gildi og hlutverk náttúruréttar. Henni má svara á eftirfarandi hátt: Náttúru- réttur er forskrift sem er óháð vilja og þörfom samfélagsins og þeirra einstaklinga sem það skapa.48 Með beitingu skynseminnar má sjá hverju stefna skal að. Hún segir okkur hvað við viljum vera og fátt eitt hvað skal gera. Þá rökhyggju, sem mér sýnist Jón Eiríksson hafa lagt út frá, má orða sem svo, að við viljum það sem við skiljum. Að sjálfsögðu kemur það fyrir jafnt í gerðum og lagasetningum að skyn- semin getur brugðist vegna þess að hagsmunir, tilfinningar og fljótfærni hafa byrgt henni sýn, en leit skynseminnar að hinu follkomna, sem hún dæmir svo sem hin eih'fo sannindi, er ekki þar með marklaus. Og sem slík er þessi leit ákveðinn hlut- 46 Sagan er svo auðvitað ennþá flóknari í mörgu tilliti og spilar þar inn í að Pufendorf hafði mun meiri tengsl við Svíþjóð en Grotius við Danmörku. Lúðvík Holberg hafði hins vegar ákveðið að Pufendorf ætti meira erindi inn í hina nýju Akademíu í Soro. Við þetta bætist að sumir höfúndar litu svo á að náttúruréttarkenning Pufendorfs væri röklegt framhald af kenningu Grotiusar. í þessari grein hef ég ekki byggt á framsetningu Jóns Eiríkssonar á sögunni, en okkur ber saman í helstu aðalatriðum. 47 Spumingin er hvort það sé hægt að losna við Guð úr siðfræði náttúrulaga. í samtímanum eru flestir þeir sem fjalla um náttúrulög hvattir áfram af persónulegri trú. Fáir reyna þó að tengja boðorðin við náttúrulög. Hversu stóran sess trúin skipar er svo misjafnt. Nokkrir heimspekingar vilja þó styðjast við náttúrurétt án þess að byggja á hreinum trúarlegum forsendum og má þar til dæmis nefna Philippu Foot. 48 Þessa skilgreiningu má styðja með því að vísa til þess sem kom fram hér á undan um grunn- atriði þess sem Jón virðist taka upp eftir leið skynsemishyggjunnar. Svanborg Sigmarsdóttir skrifar grein í Hug 2002, „Mannréttindi: Pólitík eða lögfræði" sem vcr andstæða skoðun. Samkvæmt Svanborgu verðum við reglulega að „upphefja einhverjar umræður um hvers konar ,borgararéttindi‘ við viljum“ og gera okkur „að fullu ljóst að réttindi eru pólitísk í eðli sínu og grundvallast sem slík á pólitísku vali“,bls. 123. Svanborg virðist skrifa grein sína með þeim formerkjum að varla þurfi að taka tillit til náttúrulagakenninga um mannréttindi, þar sem enginn taki þær alvarlega eftir lok nítjándu aldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.