Hugur - 01.06.2009, Síða 153

Hugur - 01.06.2009, Síða 153
Inngangur að hugsun Emmanuels Levinas 151 hinnar fyrstu heimspeki. En því þarf að bæta við að af þessu leiðir að siðfræðin getur ekki verið traust undirstaða fyrir tiltekið kerfi eins og raunin varð innan heimspekinnar og verufræðinnar. Þetta er það sem Levinas á við með „upp- hafsleysi". Siðfræðileg ábyrgð liggur sjálfsveruleikanum til grundvallar og setur mark sitt á hann, en hún er ekki „arché“ - meginregla eða upphaf- því hún á sér hvorki eðli (henni verður ekki komið fyrir innan verufræðikerfis) né upptök: hún er af toga ómunatíðarinnar. Já, til er tími sem skilja má á grundvelli nærverunnar og nútíðarinnar, þar sem fortíðin er ekkert annað en nútíð sem haldið er í og framtíðin er nútíð í vændum [sbr. eftirheldni [rétention\ og framleitni \_protention\ hjá Husserl14]. Endurbirtingin væri þá grundvallarháttur hugarstarfseminnar. En útfrá siðfræðilegum tengslum við Hinn se' égglitta í tímahugtakpar sem fortíð ogframtíð eiga sér sérstaka merkingu. I ábyrgð minni Jyrir Hinum kemurfortíð Hins, sem hefur aldrei verið nútið min, „mér við“, hún er ekki endurbirtingfyrir mér. Hvað framtíðina varðar, þá er hún ekki vænting mín eftir nútíð sem bíður mín fullbúin og sambærileg við óhagganlega skipan verunnar, „rétt eins og væri hún þegar komin“, rétt eins og tíman- leikinn væri einn óslitinn samtími.15 Þessi fyrirbærafræði ábyrgðarinnar sem kemur yfir mig í samfundinum við Hinn og við reynum hér að ná tökum á leiðir í ljós þrjá þætti siðfræðinnar sem fyrri heimspekingar hafa vanrækt: (i) hin siðfræðilegu tengsl búa yfir tímanlegri vídd sem þeim er eiginleg og Levinas nefnir „söguleika" [„diachronieff (2) þessi tímanlega vídd siðfræðilegra tengsla kallast ekki á við fortíð Hins þannig að ég þekki þessa fortíð eins og hún væri mér saga eða frásögn, heldur stafar tengingin hér af því að Hinn býr yfir „ómunafortíð", fortíð sem ætið verður mér ókunn vegna þess að Hinn þekkir hana ekki sjálfur, að minnsta kosti ekki að öllu leyti; og þar af leiðir (3) að sú staðreynd að mér er kleift að finna til ábyrgðar gagnvart Hinum verður hvorki rakin til samnings né heldur á hún rætur að rekja til samfélagsins, hvað þá til einfaldrar viljahyggju \volontarisme\. 14 Sbr. Edmund Husserl, Sur la phénoménologie de la conscience intime du temps, þýð. Jean- Fr,imI'ois Pestureau, Grenoble, Jéröme Millon, Collection Krisis, 2003. 1 þessari bók eru íyrirlestrar sem haldnir voru 1901,1905 og 1907. [Fjallað er um þessi hugtök, og greiningu Husserls á tímanum almennt, hjá Dan Zahavi, „Sjálfið og tíminn", Viðar Þorsteinsson þýddi, Hugur 17/2005, bls. 97-107, hér bls. 103-104. - Þýö.} 15 Emmanuel Levinas, Entre nous. Essais sur le penser-a-l’autre, París, Bernard Grasset, 1991, bls. 133-4. Skáletrun mín. 16 Þetta hugtak er afar margslungið hjá Levinas og við getum ekki gert því fullnægjandi skil hér. Þó má geta þess að söguleikahugtakið hefur ekki sömu merkingu hjá Levinas og það hefur hjá Ferdinand de Saussure. Levinas kallar tímanleika siðfræðinnar „söguleika” vegna þess að hann felur í sér að flæði ætlandinnar er skorið „á ská“ (díagónalt) sé miðað við hefðbundinn skilning fýrirbærafræðinnar frá dögum Husserls á umræddu flæði. Um þessi efni má lesa hjá Paul 01ivier,„Diaconie et diachronie: De la phénoménologie á la théologie“, Noesis, nr.3 (La métaphysique d’Emmanuel Levinas), 2000, vefslóð http://noesis.revues.org/ documentio.html.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.