Hugur - 01.06.2009, Page 186

Hugur - 01.06.2009, Page 186
184 Hugur víddareiginleikum. Þessi hugmynd var Platoni mjög á móti skapi. Sönn list var abstrakt og tvívíð. Þannig verða tilraunir Picasso og félaga að eins konar afturhvarfi til þeirrar listar sem Platon kunni að meta og íhaldsfólk nútímans er á allt öðru máli en íhald fornaldar í þessu sambandi -„hringn- um er lokað“ eins og Stefán orðar það (25). Annað dæmi um þetta er þegar hann ræð- ir afstöðu Shustermans til „lágmenning- ar“ (populœrrkulturen) þar sem hann telur vörn Shustermans koma of seint (184-185). Reyndar er það svo að þessi kynning Stefáns á Shusterman opnaði augu mín fyrir þessum mjög svo áhugaverða hugsuði og það má í honum finna farveg fyrir fólk eins og mig sem hefur átt líf í rokki og í heimspeki. Mér finnst þessi afstaða Stefáns grunnhyggin og í þessu, líkt og í dæminu um vininn sem ég nefndi hér að ofan kemur það í ljós að Stefán er full hallur undir hámenninguna að mínu viti. Hugmyndir Shustermans um líkamlega og andlega frelsun tengda rokkinu, sett í samhengi við yfirþyrmandi fordóma heimspekinnar gagnvart hinu lík- amlega, eru með því áhugaverðasta sem ég hef rekist á í ranni heimspekinnar um langt skeið og kann ég Stefáni þakkir fyrir að hafa vísað mér á þessa braut. Gunnar Hersveinn: Orðspor - gildin 1' sam- fé/aginu. JPV útgáfa, 2008. 229 bls. Innan háskólasamfélagsins er ekki gert ráð fyrir því að fólk haldi þeirri þekkingu sem það hefur öðlast út af fyrir sig. Þvert á móti, það er ætlast til umfjöllunar um rannsóknir og að aðrir sem hafa lítið lagt á sig hafi full- an og skjótan aðgang að niðurstöðum. I breskum háskólum ber töluvert á þessu. Þar er jafnvel ekki talið nóg fyrir stofnanir að fræðimenn á þeirra vegum fái birtar greinar í vísindatímaritum. Almennir fjölmiðlar þurfa gjarnan að fjalla um rannsóknirnar og auglýsa þannig háskólana. (Niðurstaðan er meðal annars rannsóknir á naflaló sem alltaf virðast grípa athygli breskra blaðamanna.) Ritdómar Stefán fer mjög víða og kemur mörgum áhugaverðum hugmyndum að í bókinni. Það má spyrja sig hvort þessi bók sé ef til vill of viðamikil, hvort þeir sem eru að byrja að pæla í þessum málum lærðu meira af því að glíma við nokkrar áhugaverðar spurningar sem væru þá tengdar við þá heimspekinga sem við ættu í stað þess að fara á gandreið um alla heimspekisöguna (með ákveðnum hraustlegum stökkum). Annað atriði er hversu djúpt á að fara í almennar heim- spekilegar pælingar, þvx hættan er sú að þeir sem þekkja heimspekina finni lítið nýtt í svona bók, en að aðrir kunni að fælast frá vegna hás flækjustigs textans. Almennt séð finnst mér Stefán ná nokkuð góðri mála- miðlun í þessu tilliti, þótt ég sé yfirleitt hlynntari því að nálgast hluti þematískt, þannig hefði mér fúndist eðlilegra að byrja á spurningunum beint og snúa bókinni við, og jafnvel að segja söguna afturábak frá nútíma til fornaldar. Hvað sem því líður er augljóst er að Stefán er maður stórfróður um þessi efni og væri fengur að því að fá þessa bók eða hluta hennar gefna út á íslensku. Armann Halldórsson stunda ber Til þess að ná athygli fjölmiðla hafa bresk- ir vísindamenn til dæmis sýnt fram á að fjölmörg dægurlög slysast til að takast á við flókið viðfangsefni eins og ástina á hátt sem fræðimenn geta tekið alvarlega; í þeim eru ítrekað settar fram krefjandi spurningar um eðli og gildi ástarsambanda („Eg þarf að vita, er ástin bara það að strita? Elskar þú mig enn, rennur ástin út senn?“ o.s.frv.). I þessum dægurlögum leynist sú siðferðilega afstaða að þótt sjónarhorn hvers og eins til sambands sé alltaf huglægt, þá séu það að lokum hlutlægar staðreyndir sem ráða því hvað verður um ástina. Ef ákveðin gildi í samböndum eru höfð í heiðri þá blómstr- ar ástin að lokum. Samkvæmt þessu verð- ur sannleikurinn um gildi, s.s. tryggð og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.