Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1995, Síða 67

Læknablaðið - 15.01.1995, Síða 67
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81: 55-7 55 „Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann?“ Þórunn Guðmundsdóttir Inngangur í rétti allra þjóða er slegin skjaldborg um lífið. Mannslífið er friðheilagt. I íslenskum rétti er þessa reglu að finna í 211. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940. Það er refsivert að svipta annan mann lífi og menn njóta jafnréttis gagnvart þessari grein hegningarlaganna. Það skiptir ekki máli hvort þeir séu geðveikir, van- skapaðir eða eru að deyja af ólæknandi sjúk- dómi. Jón Hreggviðsson spurði Arnas Ar- næus: „Hvenœr drepwmaður mann oghvenœr drepur maður ekki mann?“( 1). Við þessari spurningu er ekkert einfalt svar til. Er það manndráp þegar læknismeðferð á dauðvona sjúklingi er takmörkuð og endurlífgun ekki beitt, þegar ljóst er að áframhaldandi meðferð gerir ekkert annað en að lengja sársaukafullt og erfitt dauðastríð? Því miður veita íslensk lög litla leiðbeiningu í þessu efni. Svona mál hafa aldrei komið fyrir augu íslenskra dómara. Við athugun á íslensk- um réttarreglum verður að hafa þá staðreynd í huga að íslenskunt lögum hefur aldrei verið beitt um svona tilfelli. Einstök lagaákvæði Sú lagagrein sent fyrst kemur upp í hugann við athugun á þessu rnáli er 213. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940: „Hver sem sviptir annan mann lífi fyrir brýna beiðni hans, skal sæta fangelsi allt að þremur árum með varð- haldi ekki skemur en 60 daga. “ í greinargerð með 213. gr. hegningarlaganna kemur fram að Höfundur er hæstaréttarlögmaöur. Grein þessi er byggð á erindi er flutt var á ráöstefnu Siö- fræöiráös Læknafélags íslands 18. mars 1994. séu miklar málsbætur fyrir hendi, svo sem að sá sem verksins beiðist, sé haldinn ólæknandi, kvalafullum sjúkdómi, myndi mega lækka refs- ingu eða jafnvel láta hana niður falla eftir ákvæðum 75. gr. (2). Þessi 75. gr. hegningarlaganna hefur að geyma almenna refsilækkunarástæðu og heim- ild til niðurfellingar refsingar. Orðalagið í 213. gr. „sviptir annan mann lífi“ kallar á einhvers- konar athöfn. Það að taka öndunarvél úr sam- bandi eða hætta að gefa næringu í æð sam- kvæmt beiðni sjúklings gæti því strangt til tekið talist brot á 213. gr. hegningarlaganna. Skilyrði þess að hægt sé að beita refsilækk- unarheimildinni í 213. gr. eru: 1. Beiðni verknaðarþola verður að vera brýn og sett fram af fúsum og frjálsum vilja. Óskin verður að vera skýr. 2. Verknaðarþoli verður að vera hæfur til að taka þessa ákvörðun, hann verður að vera með fullu ráði og það gamall að hann geri sér fulla grein fyrir beiðninni. Taka má sem dæmi að beiðni frá 12 ára gömlu barni væri ekki nægjan- leg til þess að beita þessari refsilækkunarheim- ild. Hér má nefna sem dæmi danskan undirrétt- ardóm frá 1971 (3). Um var að ræða konu seni haldin var síversnandi og kvalafullum sjúk- dómi. Hún hafði verið á sjúkrahúsum meira og minna í 20 ár. Undir lokin fékk hún verkja- sprautur daglega og var alveg rúmföst. Konan hafði ítrekað óskað eftir aðstoð við að deyja. Dag einn tók hún stóran skammt af svefntöfl- urn. Konan var flutt á sjúkrahús og dælt upp úr henni. Hún leið óbærilegar kvalir og var nán- ustu ættingjum tilkynnt að hún myndi ekki lifa nema í 24 tíma. Einum og hálfum sólarhring síðar bundu ættingjar hennar enda á líf hennar. Þau voru dæmd í þriggja mánaða skilorðsbund- ið fangelsi fyrir brot á 213. gr. hegningarlag-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.