Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Page 31
ist hefur aS einangra efni úr lymfocytum,
sem hefur veriS nefnt connective tissue
activating peptide eSa CTAP. Ef CTAP
er látiS verka á heilbrigSar synovial frum-
ur, breytast þær og fara aS haga sér
ákaflega svipaS þeim frumum, sem hafa
veriS ræktaSar úr liSamótum sjúklinga meS
iktsýkiS.
RauSir úlfar, sjúkdómsmynd.
Sjúkdómsmyndin er afar margbreytileg
og mörg liffæri og liffærakerfi undirlögS:
HúS: FriSrildislaga útbrot f andliti,
ýmiss konar önnur útbrot, discoid útbrot,
sár f munni, blettaskalli.
LiSir: Eymsli, sársauki viS hreyfingar
eSa bólga 1 samhverfum liSum áþekkt og f
iktsýki.
Nýru: Glomerulitis eSa glomeru-
lonephritis.
Slímhimnur: Bólga 1 fleiSru, gollurshúsi
eSa lifhimnu.
BlóS: Kyrnikorna- og blóSflagnafækkun
eSa hemolytisk anemia.
Taugakerfi: Krampar, geSveiki, tauga-
bólga.
Otbrotin geta veriS ákaflega fjölskrúSug
og af þeim dregur sjúkdómurinn nafn sitt,
Lupus Erythematosus Disseminatus eSa
rauSir úlfar og getur hiS íslenska heiti
stundum átt mjög vel viS, þegar boriS er
saman viS rauSa hunda. FiSrildislaga út-
brot 1 andliti eru ekki nærri alltaf fyrir
hendi.
LiSamótasjúkdómurinn er yfirleitt vægur,
aS jafnaSi eru sömu liSamót undirlögS og
í iktsýki, en miklu sjaldnar verSa skemmd-
ir á brjóski eSa beini og þvf er fötlun af
þessum sökum fátiS 1 rauSum úlfum.
Mjög mikiS hefur veriS ritaS um nýrna-
sjúkdóminn, en 1 mörgum tilfellum er um
aS ræSa immune complex disease, eins og
vikiS hefur veriS aS áSur. Bólga 1 slfm-
himnum er algeng, sérstaklega brjóst-
himnubólga og bólga 1 gollurshúsi, en bólga
1 lífhimnnu er sjaldgæfari.
Sjúklingar geta fengiS bæSi einkenni frá
miStaugakerfi og úttaugakerfi og mono-
neuritis multiplex bendir all ákveSiS til
rauSra úlfa. GeSræn vandamál eru all
algeng.
Frá rauSum úlfum er erfiSast aS aS-
greina eftirtalda sjúkdóma: Iktsýki,
scleroderma, mixed connective tissue
disease, rauSa úlfa af völdum lyfja, kron-
iskan activan hepatitis og allskonar lyfja-
ofnæmi.
RauSir úlfar, skilmerki.
Eins og getiS var um 1 upphafi, er oft
erfitt aS greina bandvefssjúkdóma, bæSi
innbyrSis og frá öSrum sjúkdómum. Þótt
grunur leiki á aS um bandvefssjúkdóma sé
aS ræSa, geta liSiS mánuSir eSa jafnvel
ár frá þvf aS fyrstu einkenni gerSu vart
viS sig, þar til griman fellur og ljóst er
um hvaSa sjúkdóm er aS ræSa. Af þess-
um sökum hafa veriS sett fram ákveSin
skilmerki, til þess aS auSvelda greiningu
rauSra úlfa (American Rheumatism
Association 1971). Ekki eru allir á eitt
sáttir um þessi skilmerki og þau enn
talin til bráSabirgSa. Þau eru skilyrSis-
laust notuS viS faraldsfræSilegar rannsókn-
ir, en erfiöara aS koma þeim viS í ein-
stökum tilfellum.
Þessi skilmerki eru: TfSni %
1. FiSrildislaga útbrot í andliti 40-64
2. Discoid lupus 17-32
3. Raynaud's fyrirbæri 15-44
4. Blettaskalli 40-43
5. Ljósnæmi 28-37
6. Sár f munni eSa nefkoki 15-16
7. LiSagigt án bæklunar 34-100
8. LE-frumur eSa staSfesting á
andkjarnaþáttum 48-92
9. Falskt pósitivt Lues próf 12
10. Eggjahvfta í þvagi
meiraen3,5 gr.16-20
11. RauS blóSkorn og cylindrar í þvagi 6-48
12. Pleuritis/Pericarditis 60
13. Psykosis/krampar 19-20
14. Hæmolytisk anemia/leucopenia
4000/thrombocytopenia 100.000
RauSir úlfar greindir, ef 4 einkenni eSa
fleiri finnast samtímis eSa f röS.
Virkni.
Gát er höfS á virkni rauSra úlfa, meS
þvi aS fylgjast meS kliniskum einkennum
svo og meS rannsóknum. FariS er aS
nota tölvur til þess aS segja fyrir um
hvort horfur séu á batnandi, óbreyttu eSa
versnandi ástandi sjúklings. Þær rann-
sóknir sem nú eru taldar hvaS mikilvæg-
astar eru eftirtaldar: Hematocrit, anti-
DNA, en þaS finnst aS staSaldri, ef sjúkl-
ingur hefur virkan immune complex disease,
complement, serum albumin, serum
kreatinin, eggjahvita í þvagi. BlóSsökk
29