Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 31

Læknablaðið : fylgirit - 01.07.1978, Síða 31
ist hefur aS einangra efni úr lymfocytum, sem hefur veriS nefnt connective tissue activating peptide eSa CTAP. Ef CTAP er látiS verka á heilbrigSar synovial frum- ur, breytast þær og fara aS haga sér ákaflega svipaS þeim frumum, sem hafa veriS ræktaSar úr liSamótum sjúklinga meS iktsýkiS. RauSir úlfar, sjúkdómsmynd. Sjúkdómsmyndin er afar margbreytileg og mörg liffæri og liffærakerfi undirlögS: HúS: FriSrildislaga útbrot f andliti, ýmiss konar önnur útbrot, discoid útbrot, sár f munni, blettaskalli. LiSir: Eymsli, sársauki viS hreyfingar eSa bólga 1 samhverfum liSum áþekkt og f iktsýki. Nýru: Glomerulitis eSa glomeru- lonephritis. Slímhimnur: Bólga 1 fleiSru, gollurshúsi eSa lifhimnu. BlóS: Kyrnikorna- og blóSflagnafækkun eSa hemolytisk anemia. Taugakerfi: Krampar, geSveiki, tauga- bólga. Otbrotin geta veriS ákaflega fjölskrúSug og af þeim dregur sjúkdómurinn nafn sitt, Lupus Erythematosus Disseminatus eSa rauSir úlfar og getur hiS íslenska heiti stundum átt mjög vel viS, þegar boriS er saman viS rauSa hunda. FiSrildislaga út- brot 1 andliti eru ekki nærri alltaf fyrir hendi. LiSamótasjúkdómurinn er yfirleitt vægur, aS jafnaSi eru sömu liSamót undirlögS og í iktsýki, en miklu sjaldnar verSa skemmd- ir á brjóski eSa beini og þvf er fötlun af þessum sökum fátiS 1 rauSum úlfum. Mjög mikiS hefur veriS ritaS um nýrna- sjúkdóminn, en 1 mörgum tilfellum er um aS ræSa immune complex disease, eins og vikiS hefur veriS aS áSur. Bólga 1 slfm- himnum er algeng, sérstaklega brjóst- himnubólga og bólga 1 gollurshúsi, en bólga 1 lífhimnnu er sjaldgæfari. Sjúklingar geta fengiS bæSi einkenni frá miStaugakerfi og úttaugakerfi og mono- neuritis multiplex bendir all ákveSiS til rauSra úlfa. GeSræn vandamál eru all algeng. Frá rauSum úlfum er erfiSast aS aS- greina eftirtalda sjúkdóma: Iktsýki, scleroderma, mixed connective tissue disease, rauSa úlfa af völdum lyfja, kron- iskan activan hepatitis og allskonar lyfja- ofnæmi. RauSir úlfar, skilmerki. Eins og getiS var um 1 upphafi, er oft erfitt aS greina bandvefssjúkdóma, bæSi innbyrSis og frá öSrum sjúkdómum. Þótt grunur leiki á aS um bandvefssjúkdóma sé aS ræSa, geta liSiS mánuSir eSa jafnvel ár frá þvf aS fyrstu einkenni gerSu vart viS sig, þar til griman fellur og ljóst er um hvaSa sjúkdóm er aS ræSa. Af þess- um sökum hafa veriS sett fram ákveSin skilmerki, til þess aS auSvelda greiningu rauSra úlfa (American Rheumatism Association 1971). Ekki eru allir á eitt sáttir um þessi skilmerki og þau enn talin til bráSabirgSa. Þau eru skilyrSis- laust notuS viS faraldsfræSilegar rannsókn- ir, en erfiöara aS koma þeim viS í ein- stökum tilfellum. Þessi skilmerki eru: TfSni % 1. FiSrildislaga útbrot í andliti 40-64 2. Discoid lupus 17-32 3. Raynaud's fyrirbæri 15-44 4. Blettaskalli 40-43 5. Ljósnæmi 28-37 6. Sár f munni eSa nefkoki 15-16 7. LiSagigt án bæklunar 34-100 8. LE-frumur eSa staSfesting á andkjarnaþáttum 48-92 9. Falskt pósitivt Lues próf 12 10. Eggjahvfta í þvagi meiraen3,5 gr.16-20 11. RauS blóSkorn og cylindrar í þvagi 6-48 12. Pleuritis/Pericarditis 60 13. Psykosis/krampar 19-20 14. Hæmolytisk anemia/leucopenia 4000/thrombocytopenia 100.000 RauSir úlfar greindir, ef 4 einkenni eSa fleiri finnast samtímis eSa f röS. Virkni. Gát er höfS á virkni rauSra úlfa, meS þvi aS fylgjast meS kliniskum einkennum svo og meS rannsóknum. FariS er aS nota tölvur til þess aS segja fyrir um hvort horfur séu á batnandi, óbreyttu eSa versnandi ástandi sjúklings. Þær rann- sóknir sem nú eru taldar hvaS mikilvæg- astar eru eftirtaldar: Hematocrit, anti- DNA, en þaS finnst aS staSaldri, ef sjúkl- ingur hefur virkan immune complex disease, complement, serum albumin, serum kreatinin, eggjahvita í þvagi. BlóSsökk 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.