Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Page 26

Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Page 26
24 er slíkur umbúnaður dýr; sérstaklega þar sem vatnsbólið er miklu lægra cn hússtæðið. Ef liúsið stendur á móanum neðan við Geysi, er vegalengdin að vatnsbólinu 150 metrar, en standi það í túninu er vegalengdin um 700 metrar. Mjög erfitt verður að fá gott afrennsli frá húsinu á báðum fyr- nefndum stöðum, því hallinn er svo lítill. H a u k a d a 1 u r. Hússtæðið yrði heppilegast á bala vestan við túnið eða á fiöt sunnan við bæinn. Á báðurn þessum stöðum mun vera grunnt á föstum jarðvegi. Möl og sandur finnst á stöku stað í holtum, sem eru i um 800 m fjarlægð frá hússtæðinu, en yfirleitt er steypiefni mjög slæmt. Sand til húðunar gat óg iivergi fundið. í Haukadal er aðeins eirm litill hver og mældist hitinn í honum 80°. Ég tel hver þenn- an algerlega ónógan til að hita upp skólahúsið. Á tveimur stöðum skammt frá bænum eru volgar laugar, er önnur 25° heit en hin 55°.Drykkjarvatn er mjög gott, bæði i Kaldalæk og Beiná. Foss er skammt fyrir ofan bæinn, og er aðstaða til rafvirkjunar mjög góð. Mjög auðvellt er að fá gott afrennsli frá húsinu niður í gil vestan við túnið. Ég tel þennan stað útilokaðan fyrir skólasetur, sérstaklcga þar sem hverinn er allt of litill til upphitunar. Laúgarvátn. Hússtæði er víða fallegt á Laugaryatni, og verða auðvitað skiptar skoðanir um það, hvar fallegast væri að setja liúsið, en Böðvar Magnússon sagði mér, að miklu skjólbetra væri austan til á túninu en vestan t.il og valdi ég því melhól austan við túnið fyrir liússtæði, og mun það vera mjög grunnt á fastan jarðveg. Nægilegt af möl og sandi fæst í steypuna i 200—300 m fjarlægð frá hússtæðinu, og er því mjög gott íneð aðflutning á því. Sandur til liúð- unar fæst ineð vatninu í 88—900 m fjarlægð frá hússtæðinu. Hverir eru aðallega þrír, og virtist vera samgangur á milli þeirra. þeir koma að öllum líkindum upp úr klöpp, enda sagði Böðvar að klöpp væri undir öllu túninu, og sá ég nð hún kom upp úr úti í vatninu. Ég lét grafa um 0,4 metra niður rétt bjá hvernum og var þá kominn mjög fastur jarð- vegur. Aðstaðan til að byggja yfir hverinn og leiða gufuna inn í húsið er mjög góð, ég hýst við, að nægilegt sé að byggja yfir einn af hverunum, fjarlægðin frá hverunum frá liússtæð- inu er um 240 m og liggja þeir 20 m lægra en það. Umbúnað- ur um jarðpípurnar yrði mjög ódýr, þar sem þær liggja gegn um þurt tún. Böðvar sagði mér, að í mjög miklum leysingum gæti komið fyrir, að vatnið úr Laugarvatni rynni i hverina, og kólnar þá vatnið í þeim, en ég tel lítinn kostn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla
https://timarit.is/publication/1034

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.