Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Blaðsíða 134
132
Stefán Sveinsson, dável.
Jón Sölvi Helgason, vel.
Ellert Finnbogason, dável.
Eiríkur Bjarnason, ágætlega.
Helgi Geirsson, dável.
Vilhjálmur Guðmundsson, ágætlega.
Hörður Runólfsson, dável.
Hermann Guðmundsson, dável.
Ófeigur Ólafsson, ágætlega.
Magnús Bryng. Guðjónsson, vel.
Jóakim Pálsson, vel.
B ó k b a n d. Hér er getið um bókatölu þá, sem eftir-
taldir nemendur bundu.
Þorsteinn Björnsson, um 30 bækur.
Gísli Björgvinsson, um 30 bækur.
Haraldur Guðmundsson, um 15 bækur.
Daníel Brandsson, 12 bækur.
Sæmundur Bjarnason, 10 bækur.
Magnús Guðnason, Rósa Þorsteinsdóttir og Guð-
björg Guðmundsdóttir, 4—5 bækur, hvert.
Útsaumur:
Heiðbjört Pétursdóttir, ágætlega.
Guðbjörg Guðbrandsdóttir, ágætlega.
Jóna Þorsteinsdóttir, ágætlega.
Lóvísa Einarsdóttir, ágætlega.
Rósa Þorsteinsdóttir, ágætlega.
Prófdómarar voru skipaðir: Prestarnir Guðmundur
Einarsson, Mosfelli, og Eiríkur Stefánsson Torfastöð-
um, Ragnar Ásgeirson, garðyrkjuráðunautur, og
Steindór Björnsson, leikfimiskennari.