Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Blaðsíða 119
117
Snorri Sigurðsson, Sigurður Iielg'ason, Ilermann Ágústs-
son, Heiðbjört Pétursdóttir, Ellert Finnbogason, Ólafur
Helgason, Grímur Gíslason, Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Herdís Jóhannsdóttir, Valdimar Sigurðsson, Helgi Er-
lendsson, Ebbi Jens Guðnason, Líba Einarsdóttir, Helgi
Ó. Einarsson, Guðmunda Halldórsdóttir, Rósa og Jóna
Þorsteinsdætur, Anna Jónsdóttir, Sigríður Áskelsdóttir,
Ásta Brynjólfsdóttir, Unnur Óladóttir, Guðrún Bjarna-
dóttir, Guðm. Bergmann, Karl Kristjánsson, Sigmund-
ur Ólafsson, Jón E. Guðjónsson, Magnús Bryngeir Guð-
jónsson", Iiaraldur Einarsson, Kolbeinn Jóhannsson,
Tómas B. Jónsson, Hörður Runólfsson og Halldór Guð-
brandsson.
Fæstir af þessum mönnum hafa skrifað og af sum-
um höfum við haft miður greinilegar fregnir. Hefir,
að því okkur er kunnugt, ekkert markvert á daga
þeirra drifið. Því þó að einn fari til sjávar úr sveit
tíma af árinu, t. d. til Grindavíkur (Rósmundur Tómas-
son) og annar til Akraness (Ólafur Guðmundsson) o.
s. frv., verður það ekki til tínt að þessu sinni,
Einn félaganna lézt í sumar, Jón Þórðarson frá Eyr-
arbakka. Hann var á bílastöð í Reykjavík. Dó eftir
mjög stutta legu úr botnlangabólgu. — Jón heitinn var
mjög góður námsmaður, prúðmenni í framgöngu, en
einbeittur að skoðunum og vel látinn.
Ýmsir eru ekki nefndir hér, sem við höfum ekkert
frétt af. Og félagarnir eru beðnir að gæta þess, að þessi
kafli er saminn fremur til að gjöra fyrirskipaða skyldu
en af því að efni væri til að gjöra hann vel úr garði,
því að skriflegar upplýsingar vantar frá flestum.