Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Page 91

Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Page 91
89 Laugarvatni eins og Þingeyingar hafa á Laugum, þar sem stúlkur stunda fjölbreytt hússtjómarnám heilan vetur. Oft rnyndu ungu stúlkurnar fá almenna fræðslu í skólanum einn vetur, en ganga síðari vetur í hús- mæðradeild. Vornámskeiðin væru fyrir þær ungu stúlk- ur, sem hefðu lítið fé eða lítinn tíma til verklegs náms. Einhverntíma síðar kemur upp 2—3 vetra skóli fyrir kennslukonur í hússtjórnarfræðum, hliðstæður skóli við íþróttadeild Björns Jakobssonar. Hvar ætti sú stofnun að vera? Sumir munu það mæla, að hún væri hvergi betur komin en á Laugarvatni. En sú framkvæmd ligg- ur þó fjær en hinar, sem nefndar hafa verið. Margir þeir, sem koma að Laugarvatni og dvelja þar skamma stund, halda, að húsakynni séu þar of mikil. En raunin er önnur. Þar er að heita má fullt hús árið um kring, oft miklu meiri aðsókn en tekið verður á móti. Vetrarskólinn byrjar 1. okt. Nemendur eru frá 110— 130 í aðalskólanum, og verður ekki tekið á móti fleir- um. Sá hópur fer síðast í marz. Þá er námsskeið í apríl í allskonar íþróttum. I byrjun maí kemur húsmæðra- námsskeiðið og stendur í sex vikur. Samhliða því eru þar um 40—50 börn við sund og aðrar íþróttir. I bvrj- un júní kemur „sæluvika“ húsmæðra. Þá er námskeið fyrir húsmæður, en um leið hvíldartími og sumarfrí þerira. Þarf ekki að efa, að sú sæluvika verður fjölsótt síðarmeir, þegar Laugarvatnskonur verða húsfreyjur á hundruðum heimila sunnanlands, og þykir mikið í var- ið að leita aftur til kærra æskustöðva. Á þessum tíma koma einstalcir bekkir úr skólum í Reykjavík og fá að dvelja á Laugarvatni nokkra daga og njóta vorfriðar- ins. Segir rektor menntaskólans, sem stundum fer þangað með bekki úr sínum skóla, að þessar ferðir að Laugarvatni séu eftirsóttar í mesta lagi af nemendum Menntaskólans. Þegar kemur fram í síðari hluta júní og til ágúst- loka, er þrotlaus straumur gesta, innlendra og útlendra,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla
https://timarit.is/publication/1034

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.