Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Blaðsíða 114
112
Aldur neinenda:
13 14 lö 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 w 29 11U
1. ár. 5 o 4 2 4 3 t 1 1 1 24
2. ár. 1 4 13 7 9 11 7 6 2 I 1 2 1 66
3. ár 2 1 2 9 17 10 13 13 7 7 4 2 2 1 90
4. ár. 1 7 10 7 20 13 6 8 4 1 i i l 80
5. ár. i 3 ð 10 6 15 8 5 5 3 2 o i 1 67
3 6 18 47 39 58 47 35 26 19 8 7 7 3 1 2 1
Meðalaldur nemenda.
1. ár.--------19,7
2. —------------18,7
3. —------------19,0
4. —------------18,5
5. —------------18,4
mennimir bæði til náms og starfa, á stóra skólaheirn-
ilinu, komu hér tvítugir eða eldri.
Sunrir þeirra voru, ef til vill, farnir að stirðna til
náms, en á móti því vegur alvaran og festan, sem þá
er rneiri en á yngra aldri.
Þeir hjálpa oft til að skapa í skólanum heilbrigt
andrúmsloft — í óeiginlegri merkingu. Þeir eru, án
þess að vita af, hin bezta stoð kennara við að halda
reglu og færa hina yngri til betra vegar.
Ekki eru þessi orð rituð til að smeygja þeirri skoð-
un inn hjá nemendum, að þeir séu ekki ein þjóð og
vel tengd heild, eða koma þeim til að líta hverjir aðra
' homauga og kíma að orðfæri hinna og háttum.
Samlyndi nemenda innbyrðis, svo og kennara og
nemenda, hefur verið hið ákjósanlegasta.
Við finnum öll, að við erum traustum böndum tengd.
Þess vegna gætum við öll, er við finnumst hér í vor
á fyrsta nemendasambandsþinginu, sungið af einlæg-