Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Blaðsíða 141
139
Kristín Þorvalasdóttir kennari, Rvík, Björn Jakobsson
kenndi leikfimi og sund, Þórður Kristleifsson kenndi
söng, Ragnar Asgeirsson flutti fyrirlestra.
S ö n g k e n n a r a n á m s k e i ð, 20. maí til 10. júní.
Nemendur: Sigurður Guðmundsson, úr Rangárv.sýslu.
— Björn Jónsson. úr Borgarfj.sýslu. — Steinn St.ef-
ansson, frá Seyðisfirði. — Tryggvi Kristinsson, frá
Siglufirði. — Steinunn Davíðsdóttir, úr Eyjafj.sýslu.
— Áslaug Gunnlaugsdóttir, úr Árnessýslu. Alls 6 nem-
endur. Kennari námskeiðsins var Þórður Kristleifsson.
G a r ð y r k j u n á m s k e i ð, 17. maí til 26. júní.
Nemendur: Aðalheiður Stefánsdóttir, Svafa Halldórs-
dóttir, úr A.-Skaftafellssýslu. — Herdís Guðmunds-
dóttir, úr Dalasýslu. — Elín Guðjónsdóttir, úr Árnes-
sýslu. — Stefán Þorsteinsson, úr Rvík. Alls 5 nemend-
ur. Þetta námskeið er undir umsjón Ragnars Ásgeirs-
sonar.
Húsmæðranámskeið, 10 daga, síðustu daga
maí og fyrstu daga júnímán. Þátttakendur: lngibjörg
Jónsdóttir, Fjalli, Margrét Gísladóttir, Hæli, Hagnhild-
ur Einarsdóttir, Illíð, Vilborg Jónsdóttir, Hlemmiskeiði,
Steinunn Egilsdóttir, Spóastöðum, Vilborg Jónsdóttir,
Auðsholti, Sigurlaug Erlendsdóttir, Torfastöðum, Guð-
ríður Jónsdóttir, Götuhúsum, Kristín Halldórsdóttir,
Öndverðarnesi, Sigríður Bergsteinsdóttir, Útey, Anna
Eiríksdóttir, Selfossi, María Þ. Jónsdóttir, Stóru-
Reykjum, Guðrún Gísladóttir, Skeggjastöðum, Unnur
Jónsdóttir, Holti, Ragnheiður Böðvarsdóttir, Minni-
borg, Arnheiður Böðvarsdóttir, Efri-Brú, Laufey
Böðvarsdóttir, Búrfelli, allar úr Árnessýslu. — Margrét
Jónsdóttir, Hrafnsevri, Ingibjörg Hákonai'dóttii', Þing-
eyri, Matthildur Kjartansdóttir, Guðný Stefánsson,
úr Rvík. — Katrín Sæmundsdóttir, Austvaðsholti
Rangárvallasýslu. Alls 22 húsfreyjur. Fluttir voru
nokkrir fyrirlestrar og sýnikennsla var í matreiðslu.
Bjarni Bjarnason.