Ársrit Nemendasambands Laugarvatnsskóla - 01.05.1933, Blaðsíða 28
26
nefnclarinnar, auk þeirra staðbundnu, sem áður er
getið:
„1. Úr Hrunamannahreppi............... kr. 9000,00
2. — Biskupstungahreppi............... — 6000,00
3. — Grímsneshreppi................... — 6000,00
4. — Gnúpverjahreppi.................. — 5500,00
5. — Skeiðahreppi..................... — 3000,00
6. — Hraungerðishreppi................ — 2000,00
8. — Þingvallahreppi.................. — 500,00
9. — Grafningshreppi.................. — 500,00
10. — Stokkseyrarhreppi .. .. .. .. — 3000,00
11. — Eyrarbakkahreppi ................ — 3000,00
12. Frá U. M. F. Skarphéðni.............. — 1000,00
Samtals kr. 42500,00
Engin loforð höfðu komið úr þessum hreppum: Sand-
víkurhreppi, Gaulverjabæjarhreppi, Ölveshreppi og
Selvogshreppi“.
Þetta er ekki allskostar rétt hjá nefndinni, því að
áður höfðu þessir hreppar lofað einhverju, en allt var
það bundið við ákveðna staði.
Þá skýrir nefndin frá því, að hún hafi fengið bréf
frá sýslumanni Rangárvallasýslu um undirtektir sýslu-
fundar þar. Eftir því að dæma, telur nefndin vonlítið
um stuðning frá sýslufélagi Rangæinga. Þar segir
sýslumaður m. a.:
„Fyrir nokkrum árum var safnað samskotaloforðum
til héraðsskóla hjá einstökum mönnum í Rangárvalla-
sýslu. Eftir því, sem skýrt var frá á Þjórsárbrúarfundi
1922 námu þau loforð því, er hér segir:
Úr Vestureyjafjallahreppi . ........... kr. 2500,00
— Fljótshlíðarhreppi.................... — 3000,00
— Rangárvallahreppi..................... — 1000,00
Flyt kr. 6500,00